F U N D A R B O Ð

140. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn  28. maí 2015 kl. 8:10

Dagskrá:

Erindi til byggðarráðs:

1. Samstarfsyfirlýsing við lögreglu.
2. Bréf stjórnar Íþróttafélagsins Dímonar dags. 20.05.15 þar sem þau vekja athygli á vanda sem er að skapast í Íþróttahúsinu á Hvolsvelli sem og ástandi íþróttavallarins úti.
3. Styrkumsókn vegna útiljósmyndasýningarinnar 860 plús sumar 2015.
4. Sýslumaðurinn á Suðurlandi,  bréf dgs. 12.05.15, umsögn vegna umsóknar Gunnars Rúnars Leifssonar kt. 130558-7479 um rekstrarleyfi í flokki II.
5. Bréf Fjölnis Sæmundssonar og Arndísar Pétursdóttur, ósk um að fá kaupa landsspildu við Húsið í Fljótshlíð.
6. Leigusamningur vegna tjaldstæðis í Hamragörðum.
7. Leigusamningur vegna tjaldstæðis á Hvolsvelli.
8. Leigusamingur vegna tjaldstæðis í Skógum.
9. Trúnarðarmál.

Fundargerðir samstarfs sveitarfélaga:

1. 143. fundur skólanefndar Tónlistarskóla Rangæinga 20.05.15
2. 491. fundur stjórnar SASS 16.02.15
3. 493. Fundur stjórnar SASS 08.04.15

Mál til kynningar:

1. Fyrsti fundur samstarfsnefndar lögreglustjóra og sveitarstjóra í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi 25.03.15
2. Bréf Margrétar Guðjónsdóttur og Hrafnhildar B. Björnsdóttur dags. 21.05.15, varðandi aðstöðu Héraðsbókasafnsins í kjallara Tónlistarskólans.
3. Landgræðsla ríkisins, bréf dags. 15.05.15, afgreiðsla umsóknar um aukna landgræðslu 2015.
4. Verkís, bréf dags. 13.05.15, fráveitukerfi.
5. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, úrskurður.
6. Flokkunartafla – Græna tunnan.
7. Ársreikningur Tónlistarskóla Rangæinga 2014.



Hvolsvelli, 22. maí 2015

f.h. Byggðarráðs Rangárþings eystra


_____________________________

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri