- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
F U N D A R B O Ð f. h. Rangárþings eystra ________________________ Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri
198. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 16. apríl 2015 Kl. 12:00
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Ársreikningur 2014, lagður fram.
2. Ráðning skólastjóra Hvolsskóla.
3. Ósk um vilyrði fyrir lóð undir kirkju.
4. Erindi frá stjórnendum Leikskólans Arkar dags. 01.04.15
5. Leikskólamál í Rangárþingi eystra.
6. Félag landeigenda á almenningum, bréf dags. 11.03.15, beiðni um styrk til áburðarkaupa venga uppgræðslu á Almenningum.
7. Efla, verkfræðistofa, tilboð í gerð forhönnunar og frumkostnaðaráætlunar á ljósleiðarakerfum fyrir Rangárþings eystra, ásamt tillögu að ganga til samninga við fyrirtækið.
8. Tölvubréf Birgittu Kristínar Bjarnadóttur dags. 14.03.15, beiðni um styrk vegna menningarferðar nemenda í Menntaskólanum á Laugarvatni til Þýskalands.
9. Bókakaffið, Selfossi, bréf dags. 13.03.15, styrkbeiðni vegna útgáfu á ljóðmálum Helgu Pálsdóttur á Grjótá.
10. Bréf Guðrúnar Markúsdóttur dags. 01.03.15, umsókn um framlag vegna Suzuki tónlistarkennslu.
11. Félag eldri borgara í Rangárvallasýslu, bréf dags. 15.03.15, ábending um ófullnægjandi aðgengi fatlaðs fólks til sjúkraþjálfara, sem er í húsnæði Heilsugæslunnar á Hvolsvelli.
12. Umsókn Kvenfélagsins Einingar um tækifærisleyfi dgs. 29.03.15
13. Bréf Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu dags. 25.03.15 varðandi félagslegt leiguhúsnæði.
14. Fundargerð 31. fundar skipulagsnefndar Rangárþings eystra dags.09.04.15
SKIPULAGSMÁL:
1411012 Hellishólar - Deiliskipulagsbreyting
1412003 Drangshlíðardalur – Deiliskipulag landbúnaðarsvæðis
1503041 Nýibær – Deiliskipulag smáhýsa
1502029 Neðri-Dalur 3 – Deiliskipulag landspildu
1405009 Lambafell – Deiliskipulag
1403017 Hvolsvöllur – Deiliskipulag vegna eldfjallaseturs
Fundargerðir Rangárþings eystra:
1. 1. fundur í starfshópi um móttökuáætlun nýrra íbúa í Rangárþingi eystra 05.03.15
2. 17. fundur Heilsu- íþrótta- og æskulýðsnefndar Rangárþings eystra 04.03.15
3. Fundur í húsnefnd Félagsheimilisins Fossbúðar 18.03.15
Fundargerðir samstarfs sveitarfélaga:
1. 14. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 18.03.15
2. 20. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs 17.03.15
3. 165. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 26.03.15
4. 24. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 23.03.15, ásamt reglum um stuðningsþjónustu við fjölskyldur.
Mál til kynningar:
1. Átak Vinnumálastofnunar í að fjölga tímabundnum sumarstörfum fyrir námsmenn sumarið 2015.
2. Fundargerð 827. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 27.03.15
3. Katla Geopark, stjórnarfundur 17.03.15
4. Rannsóknir & ráðgjöf, ferðamenn í Rangárþingi eystra 2008-2014.
5. Minnispunktar v. myndasafns Ottós Eyfjörð.
6. Umboðsmaður Alþingis, bréf dags. 20.03.15
7. Fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2015, styrkveitingar og ráðstöfun styrkja 2015.
8. Forsætisráðuneytið, bréf dags. 25.03.15, fundur ráðuneytisins um málefni þjóðlendna í Hvoli, mánudaginn 18. maí 2015.
9. Hérðassambandið Skarphéðinn, bréf dags. 26.03.15, samþykktir frá 93. héraðsþingi sambandsins.
10. Minjastofnun Íslands, styrkhúthlutun 2015 – Hamragarðar.
11. Yfirfasteignamatsnefnd, bréf dags. 08.04.15, Stórólfshvoll landnr. 193149.
12. Félag íslenskra félagsliða, bréf dags. 07.04.15, félagsliðar og fagleg þjónusta í ummönnunar- og velferðarþjónustu.
13. Samtök sjálfstæðra skóla, bréf dags. 07.04.15 í tilefni af 10 ára afmæli samtakanna.
14. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.
Hvolsvelli, 14. apríl 2015