Byggðarráð Rangárþings eystra


F U N D A R B O Ð – A U K A F U N D U R


143. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, þriðjudaginn 18. ágúst kl. 17.00


Erindi til byggðarráðs:


SKIPULAGSMÁL:

1507012 Vestri-Garðsauki – Byggingarleyfi fyrir hesthúsi -



Hvolsvelli 17.ágúst 2015

f. h. Rangárþings eystra

Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri