149. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 25. febrúar 2016 kl. 8:10
Dagskrá:
Erindi til byggðarráðs:
1.Fjárhagsáætlun Kirkjuhvols 2016
2.1602068 Samningur milli HS Veitna hf. (HS) og Rangárþings eystra um kaup á fersku vatni.
3.1602007 Erindi vegna hugsanlegrar byggingu hótels við Heimaland
4.1602109 Tilboð í leigu á Seljalandsskóla og Paradís
1.1601017 Vegagerðin, umsókn um styrk til samgönguleiða.
2.1602049 Héraðsnefnd Vestur-Skaftafellssýslu, bréf móttekið 12.02.16, varðandi málalykil og bílastæðagjöld við Skógafoss.