195. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 12. febrúar 2015 Kl. 12:00
Dagskrá: Erindi til sveitarstjórnar:
1.Fundargerð 138. fundar byggðarráðs 29.01.15
2.Skólastefna Rangárþings eystra 2015-2020
3.Tilnefning í húsnefnd Fossbúðar, A-Eyjafjöllum.
4.Áskorun á sveitarstjórn Rangárþings eystra vegna aksturs leikskólabarna.
5.Umboð til Antons Kára Halldórssonar, skipulags- og byggingarfulltrúa til að undirrita lóðarleigusamninga f.h. sveitarfélagsins.
6.Samningur Rangárþings eystra og N4 ehf. vegna þáttagerðar á suðurlandi 2015.
7.Umsókn um styrk vegna ferðar kórs Menntaskólans á Laugarvatni til Danmerkur.
8.Fyrirspurn vegna uppgræðslu á Almenningum.
9.Umsókn um tækifærisleyfi vegna þorrablóts í Félagsheimilinu Hvoli 2015.
10.Ósk um að sveitarstjórn tilnefni fulltrúa í stjórn Skeiðvangs.
11.Umsókn um stuðning við sprotafyrirtæki í blaðaútgáfu.
12.Umsókn um tækifærisleyfi vegna þorrablóts í Njálsbúð 2015.
13.Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Rangárþings eystra.
14.Tölvubréf Guðmundar Jónssonar dags. 12.01.15, beiðni um ótímabundna lausn frá störfum í sveitarstjórn Rangárþings eystra.
15.Bréf Aðalbjargar Rúnar Ásgeirsdóttur dags. 19.01.15, ósk um tímabundna lausn frá störfum á vegum sveitarstjórnar.
16.Gjaldskrá heimaþjónustu 2015.
17.Viðauki við leigusamning um leigu á Austurvegi 4, Hvolsvelli.
18.Endurskoðun siðareglna kjörinna fulltrúa í Rangárþingi eystra.
19.Fyrirspurn frá fulltrúa L-listans vegna vinnu við deiliskipulag miðbæjarsvæðis.
20.Barnakór Hvolsskóla, beiðni um styrk vegna upptöku á laginu Love í Hörpu.
21.28. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra 06.02.15
SKIPULAGSMÁL:
1502001Erindisbréf skipulagsnefndar Rangárþings eystra
1501003Landsskipulagsstefna – Ósk um umsögn
1502002Staðsetning kirkju og menningarhúss - Fyrirspurn
1502003Lagning jarðstrengs, Hellulína 2 - Framkvæmdaleyfisumsókn
1501040Skækill / Guðnastaðir – Ósk um breytingu á aðalskipulagi
1501041Dalsbakki 2 – Umsókn um byggingarleyfi.
Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins:
1.24. fundur fræðslunefndar 07.01.15
2.16. fundur Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefndar 20.01.15
3.11. fundur Menningarnefndar Rangárþings eystra 29.01.15
4. 7. fundur Velferðarnefndar Rangárþings eystra 08.01.15
5. 8. fundur Velferðarnefndar Rangárþings eystra 29.01.15
6. 2. fundur Markaðs- og atvinnumálanefndar Rangárþings eystra 26.01.15
7.Fundur í starfshópi um bætt fjarskipti 27.01.15, ásamt skýrslu um stöðu internetmála í dreifbýli Rangárþings eystra.
Fundargerðir samvinnu sveitarfélaga á Suðurlandi:
1.13. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu b.s. 03.02.15
2.22. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 19.01.15
3.237. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands bs. 26.01.15
Mál til kynningar:
1.Fundargerð 824. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 30.01.15
2.Afrit af bréfi til skipulags- og byggingarnefndar Rangárþings eystra dags. 02.02.2015
3.Stofnfundargerð ásamt skipululagsskrá fyrir Gamla bæinn í Múlakoti 08.11.14
4.Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, bréf dags. 30.01.15, úthlutun á styrk vegna viðhalds gögnuleiða á Þórsmerkursvæðinu.
5.Örstutt minnisblað vegna Sveitamarkaðarins í febrúar 2015.
6.Mennta- og menningarmálaráðuneytið, bréf dags. 07.01.15, Torfajökulssvæðið- skipulag suðurhálendis.
7.Aðalfundur Vina Þórsmerkur, fundargerð ásamt skýrslu stjórnar 05.05.14
8.Mennta- og menningarmálaráðuneytið, bréf dags. 26.01.15, rannsóknir Ungt fólk.
9.Leikskólinn Örk, námsskrá.
10.Tölvubréf frá Hrafni Hlynssyni, Fjármálaráðuneytinu vegna Hlíðarvegar 16.
11.Aukavinna sveitarstjórnarmanna.