Sveitarstjórn 

F U N D A R B O Ð


195. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 12. febrúar 2015                  Kl. 12:00

Dagskrá:
           
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Fundargerð 138. fundar byggðarráðs 29.01.15
2. Skólastefna Rangárþings eystra 2015-2020
3. Tilnefning í húsnefnd Fossbúðar, A-Eyjafjöllum.
4. Áskorun á sveitarstjórn Rangárþings eystra vegna aksturs leikskólabarna.
5. Umboð til Antons Kára Halldórssonar, skipulags- og byggingarfulltrúa til að undirrita lóðarleigusamninga f.h. sveitarfélagsins.
6. Samningur Rangárþings eystra og N4 ehf. vegna þáttagerðar á suðurlandi 2015.
7. Umsókn um styrk vegna ferðar kórs Menntaskólans á Laugarvatni til Danmerkur.
8. Fyrirspurn vegna uppgræðslu á Almenningum.
9. Umsókn um tækifærisleyfi vegna þorrablóts í Félagsheimilinu Hvoli 2015.
10. Ósk um að sveitarstjórn tilnefni fulltrúa í stjórn Skeiðvangs.
11. Umsókn um stuðning við sprotafyrirtæki í blaðaútgáfu.
12. Umsókn um tækifærisleyfi vegna þorrablóts í Njálsbúð 2015.
13. Gjaldskrá fyrir vatnsveitu Rangárþings eystra.
14. Tölvubréf Guðmundar Jónssonar dags. 12.01.15, beiðni um ótímabundna lausn frá störfum í sveitarstjórn Rangárþings eystra.
15. Bréf Aðalbjargar Rúnar Ásgeirsdóttur dags. 19.01.15, ósk um tímabundna lausn frá störfum á vegum sveitarstjórnar.
16. Gjaldskrá heimaþjónustu 2015.
17. Viðauki við leigusamning um leigu á Austurvegi 4, Hvolsvelli.
18. Endurskoðun siðareglna kjörinna fulltrúa í Rangárþingi eystra.
19. Fyrirspurn frá fulltrúa L-listans vegna vinnu við deiliskipulag miðbæjarsvæðis.
20. Barnakór Hvolsskóla, beiðni um styrk vegna upptöku á laginu Love í Hörpu.
21. 28. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra 06.02.15

SKIPULAGSMÁL:
1502001 Erindisbréf skipulagsnefndar Rangárþings eystra
1501003 Landsskipulagsstefna – Ósk um umsögn
1502002 Staðsetning kirkju og menningarhúss - Fyrirspurn
1502003 Lagning jarðstrengs, Hellulína 2 - Framkvæmdaleyfisumsókn
1501040 Skækill / Guðnastaðir – Ósk um breytingu á aðalskipulagi
1501041 Dalsbakki 2 – Umsókn um byggingarleyfi.

Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins:
1. 24. fundur fræðslunefndar 07.01.15
2. 16. fundur Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefndar 20.01.15
3. 11. fundur Menningarnefndar Rangárþings eystra 29.01.15
4.  7. fundur Velferðarnefndar Rangárþings eystra 08.01.15
5.  8. fundur Velferðarnefndar Rangárþings eystra 29.01.15
6.  2. fundur Markaðs- og atvinnumálanefndar Rangárþings eystra 26.01.15
7. Fundur í starfshópi um bætt fjarskipti 27.01.15, ásamt skýrslu um stöðu internetmála í dreifbýli Rangárþings eystra.

Fundargerðir samvinnu sveitarfélaga á Suðurlandi:
1. 13. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu b.s. 03.02.15
2. 22. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 19.01.15
3. 237. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands bs. 26.01.15

Mál til kynningar:
1. Fundargerð 824. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 30.01.15
2. Afrit af bréfi til skipulags- og byggingarnefndar Rangárþings eystra dags. 02.02.2015
3. Stofnfundargerð ásamt skipululagsskrá fyrir Gamla bæinn í Múlakoti 08.11.14
4. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, bréf dags. 30.01.15, úthlutun á styrk vegna viðhalds gögnuleiða á Þórsmerkursvæðinu.
5. Örstutt minnisblað vegna Sveitamarkaðarins í febrúar 2015.
6. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, bréf dags. 07.01.15, Torfajökulssvæðið- skipulag suðurhálendis.
7. Aðalfundur Vina Þórsmerkur, fundargerð ásamt skýrslu stjórnar 05.05.14
8. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, bréf dags. 26.01.15, rannsóknir Ungt fólk.
9. Leikskólinn Örk, námsskrá.
10. Tölvubréf frá Hrafni Hlynssyni, Fjármálaráðuneytinu vegna Hlíðarvegar 16.
11. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.

Hvolsvelli, 10. febrúar 2015

f. h. Rangárþings eystra

Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri