208. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 11. febrúar 2016 Kl. 12:00
Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Heimsókn Brynju Davíðsdóttur, framkvæmdastjóra Kötlu jarðvangs.
2. Heimsókn Skírnis Sigurbjörnssonar Artic Hidro.
3. Heimsókn Sigurðar Hróarssonar og Gunnhildar Eddu Kristjánsdóttur
4. Trúnaðarmál.
5. 1511079 Málefni heilsugæslunnar á Hvolsvelli.
6. 1601008 Landbótaáætlun 2016-2020, Emstrur.
7. 1601060 Þjónustukort Rangárvallasýslu og Mýrdals 2016.
8. 1601064 Ósk um umsögn vegna stofnunar lögbýlis: Land n. 196474, land úr Strandarhöfði.
9. 1601065 Beiðni um umsögn: Breytingar á byggingarreglugerð- drög
10. 1602007 Fyrirspurn v. lands við Heimaland landnr. 163796.
11. 1602008 Rammasamningur um innkaup á tetra farstöðvum.
12. 1601042 Janus Guðlaugsson: Fjölþætt heilsurækt í sveitarfélögum – Leið að farsælli öldrun.
13. 1602021 Húsaleigusamingur vegna Ormsvallar 1 á Hvolsvelli.
14. 1602024 Aðstandendafélag Kirkjuhvols: beiðni um styrk.
15. 1510059 Samningur v. Vatnsveitu Vestmannaeyja.
16. 1602028 Fyrirspurn til sveitarstjórnar frá fulltrúum D- og L-listans um framvindu í húsnæðismálum Félagsmiðstöðvarinnar Tvistsins.
17. 1602029 Fyrirpsurn til sveitarstjórnar frá fulltrúum D- og L-listans varðandi bílastæðagjald við Seljalandsfoss og Skógafoss.
18. 1601046 39. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra 04.02.16
1602004 Ormsvöllur 10a- Lóðarumsókn
1602003 Hvolstún 7 – Lóðarumsókn
1601045 Sámsstaðir 3 – Landskipti og sameining lóða
1509072 Rauðsbakki – Deiliskipulag
1505010 Steinmóðabær –Deiliskipulag
1602014 Rauðsbakki – Landskipti
Fundargerðir:
1. 1602023 1. fundur Byggingarnefndar Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols 05.02.16
2. 1601066 22. fundur Heilsu-,íþrótta- og æskulýðsnefndar 13.01.16
3. 1602025 25. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs 02.02.16
4. 1602011 169. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 22.01.16
5. 1602012 504. fundur stjórnar SASS 15.01.16
6. 1602013 44. fundur stjórnar Brunavarna Rangárvallasýslu bs. 19.01.16
7. 1602019 2. fundur Öldungaráðs Rangárvallasýslu 25.01.16
Mál til kynningar:
1. 1602022 Umboðsmaður barna, bréf dags. 04.04.16, áskorun.
2. 1511079 Sameiginleg yfirlýsing vegna heilsugæslu HSU í Rangárþingi.
3. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.
Hvolsvelli, 9. febrúar 2016
f. h. Rangárþings eystra
________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri