FUNDARBOÐ
269. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 5. desember 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:
Almenn mál
1. 2412004 - Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2024
2. 2411094 - Gjaldskrá vatnsveita 2025
3. 2411089 - Gjaldskrá fráveita 2025
4. 2411093 - Gjaldskrá félagsheimila 2025
5. 2411088 - Gjaldskrá Skógarveita 2025
6. 2411092 - Gjaldskrá fjallaskála 2025
7. 2411091 - Gjaldskrá fyrir hundahald 2025
8. 2411090 - Gjaldskrá fyrir kattahald 2025
9. 2411086 - Gjaldskrá og reglur fyrir skólaskjól Hvolsskóla 2025
10. 2411087 - Gjaldskrá leikskóla 2025
11. 2411085 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöð 2025
12. 2411032 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra 2025
13. 2410064 - Vinna við endurskoðun jafnréttisáætlunar


Almenn mál - umsagnir og vísanir
14. 2411074 - Umsagnarbeiðni - Brennuleyfi - Goðaland þrettándabrenna
15. 2411050 - Umsagnarbeiðni - Brennuleyfi - áramót


Fundargerð

16. 2410009F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 56

16.1 2410079 - Umferðarmál - Öldubakki lokun fyrir gegnumstreymi umferðar
16.2 2410083 - Landskipti - Hólmatagl
16.3 2301006 - Aðalskipulag - Syðsta-Mörk, breyting
16.4 2205082 - Deiliskipulag - Syðsta-Mörk
16.5 2410076 - Gimbratún 31 - ósk um breytta notkun - úr sumarhúsi í íbúðarhús
16.6 2406023 - Aðalskipulag - Miðbæjarsvæði Hvolsvallar
16.7 2407083 - Deiliskipulag - Austurvegur 19
16.8 2408065 - Deiliskipulag - Stekkjargrund
16.9 2410099 - Matsáætlun - Ferðaþjónusta við Holtsós undir Eyjafjöllum
16.10 2410072 - Endurskoðun leiðarkerfis landsbyggðarvagna
16.11 2409011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 123
16.12 2410007F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 124


17. 2409005F - Fjölskyldunefnd - 21

17.1 2411040 - Leikskólinn Aldan; Ársskýrsla 2023-2024
17.2 2411039 - Leikskólinn Aldan; Starfsáætlun 2024-2025
17.3 2411044 - Erindi B-lista vegna aukinnar áfengisneyslu ungmenna
17.4 2405001F - Fjölmenningarráð - 5
17.5 2409001F - Fjölmenningarráð - 6
17.6 2410002F - Fjölmenningarráð - 7


18. 2411003F - Ungmennaráð - 38

18.1 2109081 - Ungmennaráð; erindsbréf
18.2 2209057 - Ungmennaráð kosning nefndarmanna.
18.3 2211029 - Handbók ungmennaráða
18.4 2404201 - Punktar fyrir ungmennaráðs fundi. Tekið úr fundargerðum.
18.5 2411019 - Ungmennahús 16 - 20 ára
18.6 2411011 - Ungmennaþing 2024


19. 2411006F - Jafnréttisráð - 1

19.1 2411036 - Kosning varaformanns í jafnréttisráð
19.2 2411037 - Fundartími jafnréttisráðs
19.3 2411022 - Erindisbréf jafnréttisráðs Rangárþings eystra
19.4 2410064 - Vinna við endurskoðun jafnréttisáætlunar


20. 2411014F - Jafnréttisráð - 2

20.1 2411100 - Kynning frá Jafnréttisstofu um hlutverk sveitarfélaga
20.2 2410064 - Vinna við endurskoðun jafnréttisáætlunar
20.3 2411022 - Erindisbréf jafnréttisráðs Rangárþings eystra

21. 2411009F - Fjölmenningarráð - 8

21.1 2411054 - Multicultural calendar 2025
21.2 2411055 - Questionnaire
21.3 2404160 - Other issues


Fundargerðir til kynningar
22. 2411071 - Skógasafn; fundur stjórnar - 10.09.2024
23. 2411069 - Skógasafn; fundur stjórnar - 03.10.2024
24. 2411070 - Skógasafn; fundur stjórnar - 09.10.2024
25. 2411072 - Skógasafn; fundur stjórnar 18.10.2024
26. 2411073 - Skógasafn; fundur stjórnar 12.11.2024
27. 2411082 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 956. fundur stjórnar 20.11.2024
28. 2411083 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 957. fundur stjórnar 22.11.2024
29. 2411099 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 958. fundur stjórnar 24.11.2024


Mál til kynningar
30. 2411056 - Atvinnustefna RE og RY
31. 2411053 - Skortstaða í Rangárvallasýslu - Ívilnanaheimlidir
32. 2411067 - Skaftárhreppur; Bókanir v. Ytri-Skóga


03.12.2024
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.