Grunnskólamót Íslands í Glímu fór fram í íþróttahúsinu á Reyðarfirði 11.apríl 2015. Hvolsskóli tók þátt í mótinu undir styrkri leiðsögn Ólafs Elí Magnússonar íþróttakennara og þjálfara hjá Dímon. Nemendur Hvolsskóla stóðu sig mjög vel og komu heim með bæði verðlaunapeninga og bikar. úrslitin má sjá á heimasíðunni glima.is.

Nemendur Hvolsskóla stóðu sig einstaklega vel, sjá hér fyrir neðan;

5. bekkur stúlkur: María Sif Indriðadóttir  2. sæti    

5. bekkur drengir Sindir Sigrjónsson 1. sæti

5. bekkur drengir Veigar Páll Karelsson 4. sæti

 

6. bekkur stúlkur: Sunna Lind Sigurjónsdóttir 1. sæti   

6. bekkur stúlkur: Oddný Benónýsdóttir 2. sæti    

6. bekkur drengir: Einar Þór Sigurjónsson 4-5. sæti

6. bekkur drengir: Þorsteinn Ragnarsson 4-5. sæti


7. bekkur stúlkur: Birgitta Saga Jónsdóttir 2-3. sæti

7. bekkur stúlkur Svala Valborg Fannarsdóttir 4. sæti