Búið er að setja upp hleðslustöð fyrir rafbíla við N1 á Hvolsvelli. Hleðslustöðin er frá Orku náttúrunnar.