Rangárþing eystra boðar til íbúafundar vegna gatnagerðar við Stóragerði.

Íbúafundurinn verður haldinn í stóra salnum í Hvolnum kl. 20:00, miðvikudaginn 2. apríl 2025. Íbúar við Stóragerði eru hvattir til að mæta og kynna sér framkvæmdina.