Kynningarfundur

Mat á deiliskipulagstillögu vegna jarðarinnar Ytri-Skóga

Gimlé rannsóknarsetur í skipulagsfræðum vann óháða matsgerð á deiliskipulagstillögu vegna hluta jarðarinnar Ytri-Skóga að beiðni Rangárþings eystra. Sigríður Kristjánsdóttir, lektor og skipulagsfræðingur mun kynna skýrsluna á fundi sem haldinn verður í félagsheimilinu Fossbúð, Skógum, fimmtudagskvöldið 12. febrúar 2015 kl. 20:00.


Fundurinn er öllum opinn og fólk hvatt til að mæta. 

F.h. Rangárþings eystra

Anton Kári Halldórsson

Skipulags- og byggingarfulltrúi