- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Nemendur í elsta árganginum á Leikskólanum Örk komu í heimsókn í Ráðhúsið í morgun. Þau höfðu meðferðis boðskort í morgunkaffi þann 5. febrúar nk. en þá verður haldið upp á Dag leikskólans með opnu húsi. Unnur Óskarsdóttir, leikskólakennari, hjálpaði börnunum að afhenda Ágústi Inga, skrifstofustjóra, fína boðskortið sem þau höfðu föndrað.