- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Sumarleyfi leikskólans sumarið 2015 er frá og með miðvikudeginum 1.júlí til og með þriðjudeginum 28.júlí. Leikskólinn opnar aftur eftir sumarfrí miðvikudaginn 29.júlí. Ekki verður rukkað leikskólagjald fyrir júlí mánuð. Öllum börnum er skylt að taka 4 vikna samfellt leyfi en óski foreldrar eftir lengra leyfi, 6 vikur eða lengra er hægt að sækja um niðurfellingu á fæðisgjaldi. Einnig er hægt að óska eftir niðurfellingu á fæðisgjaldi á öðrum tímum ef tekið er 2 vikna samfellt, eða lengra frí. Athugið að sækja þarf um niðurfellinguna með 2 vikna fyrirvara hjá leikskólastjóra.