Rangárþing eystra hefur samið við 365 miðla um uppsetningu á háhraða nettengingu í sveitafélaginu. Nú vantar aðeins örfáar skráningar til að 365 miðlar fari af stað og því eru íbúar nú hvattir enn frekar til að kynna sér málið og að skrá áhuga sinn á að nýta sér þessa þjónusta á heimasíðu þeirra HÉR: http://lofthradi.is/ahugi/  

 

Hafi fólk einhverjar frekari spurningar er bent á að hafa samband við Aðalbjörgu Ásgeirsdóttur í síma 8667587 eða alla@storamork.com sem situr í starfshópi um bætt samskipti skipaðan af sveitarstjórn.