GAMLI BÆRINN Í MÚLAKOTI
SAGA – VARÐVEISLA – FRAMTÍÐ
DAGSKRÁ MÁLSTOFU laugardaginn 8. nóvember
1. 14:00 Skoðun í Múlakoti, garðurinn og gamli bærinn
2. 15:00 Haldið að Goðalandi, málstofustað
3. 15:15 Kaffisopi
4. 15:30 Málstofan sett – málstofustjóri Björn Bjarnason fyrrv. ráðherra
5. 15.35 Aðkoma Skógasafns – Sverrir Magnússon frkvstj. safnsins
6. 15:50 Saga umsvifa í Múlakoti – Sigríður Hjartar sagnfræðingur
7. 16:05 Þáttur varðveislu – Pétur Ármannsson arkitekt Minjastofnun Ísl.
8. 16:20 Byggingarsagan – Hjörleifur Stefánsson arkitekt
9. 16:35 Listasagan – Dagný Heiðdal listfræðingur, Listasafni Ísl.
10. 16:50 Múlakotsgarðurinn – Guðríður Helgad. staðarhaldari Garðyrkjusk.
11. 17:05 Kveðja frá Danmörku – Vibeke Nörgaard Nielsen rithöfundur
12. 17:20 Aðkoma sveitarfélagsins - Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri
13. 17:25 Slit málstofunnar - Stefán Guðbergsson skógarbóndi Múlakoti