- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Sveitarfélagið hefur að undanförnu gert nokkrar endurbætur á eldhúsinu í félagsheimilinu Njálsbúð í V- Landeyjum. Ný uppþvottavél og tæki fyrir hana voru keypt og kvenfélagið Bergþóra uppfærði einnig dúka og fleiri áhöld. Þær voru ánægðar kvenfélagskonurnar og segja nýju aðstöðuna algjöra byltingu. Á myndinn eru kvenfélagskonurnar; Ólafía Ásbjörnsdóttir, Þórunn Gísladóttir, Elín Jónsdóttir og Þuríður Antonsdóttir.