- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Rangæingamót í frjálsum verður haldið sunnudaginn 26. apríl
í íþróttahúsinu á Hvolsvelli.
Kl.13:30 hefst keppni í aldursflokkum 10 ára og yngri.
Kl.14:30 hefst keppni í aldursflokkum 11 ára og eldri.
Öllum krökkum í Rangárþingi í þessum aldursflokkum er boðið til keppni.
Foreldrar eru sérstaklega velkomnir til að horfa á og rétta hjálparhönd við mótshaldið. Margar hendur vinna létt verk.
Grillaðar verða pylsur fyrir þátttakendur í mótslok.
Krakkar í Rangárþingi, fjölmennum og skemmtum okkur með foreldrum og vinum.