- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Hann færði safninu bókahillu með merkingu og í henni er:
Íslenskt fornbréfasafn frá 834-1589 16 bindi
Íslandsárbækur Espólíns 4 bindi 1821-1855
Manntal á Íslandi 1703
Landmannabók
Bækurnar eru allar í fullkomnu standi og er það ósk gefandans að bækurnar verði ekki lánaðar út úr safninu en að þær nýtist til rannsókna og fræða.
Símoni er þakkað kærlega fyrir höfðinglega gjöf.
Á myndinni er Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri ásamt Símoni Oddgeirssyni þegar hann afhenti Hérðasbókasafninu bókagjöfina.