- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Sindri Ingvarsson, frá Sámsstöðum í Fljótshlíð, sigraði í kúluvarpi 15 ára pilta á Stórmóti ÍR sem haldið var helgina 6. - 7. febrúar sl. Sindri kastaði 12,38 m sem er persónulegt met.
Alls kepptu 7 krakkar frá Dímon á mótinu og stóðu þau öll sig með mikilli prýði.