- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Kæru íbúar takk fyrir góða þátttöku í skráningu súpustaða í Súpuröltið okkar sem fram fer föstudagskvöldið 28. ágúst og hefst klukkan 19.00.
Ef það eru einhverjir sem eiga eftir að skrá sig eða gefa meiri upplýsingar fyrir súpustaðinn þá eru þeir hvattir til að gera það í dag, en í dag er síðasti dagur til að skila inn þessum upplýsingum.
Súpuskálum og skeiðum verður komið til súpusstaðanna og merkingar fyrir súpustaðina verður komið upp á föstudaginn.
Upplýsingum má skila inn á netfangið gudlaug@hvolsvollur.is eða í síma 4884200