Söngfuglar kór eldri borgara úr Reykjavík sungu á Hvolsvelli
21.05.2015
Söngfuglar kór eldri borgara úr Reykjavík sungu á Hvolsvelli í dag
Söngfuglar kór eldri borgara frá Reykjavík heimsótti Hvolsvöll í dag. Kórinn söng á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli og í Stórólfshvolskirkju á Hvolsvelli. Ánægjuleg heimsókn og fallegur söngur.