Pat Lemos frá Spáni og Lukas Lehmann frá Þýskalandi eru par og listatvíeyki búsett á Hvolsvelli. Þau vöktu fyrst athygli okkar þegar þau héldu listaviðburð í Hellunum við Hellu á vetrarsólstöðum. 

SOLSTICE-bókin

 

SOLSTICE-hljómplatan

Pat Lemos og Lukas Lehmann eru listafólk með BA-gráðu í myndlist. Starf þeirra byggir á rannsóknum og kannar samhengið milli andlegra málefna, menningar og vistfræði. Verkið þeirra SOLSTICE, sem er hljóðlistabók í takmörkuðu upplagi hlaut spænsku Jerònima Galés-verðlaunin fyrir bestu listabók ársins 2024.

Grein og viðtal við þau Pat og Lukas má lesa hér á vef nágranna okkar í Rangárþingi ytra.

https://www.ry.is/is/frettir/thad-byr-fegurd-i-myrkrinu

 

Hægt er að skoða þeirra verk á síðunum 

https://www.lemosandlehmann.com/

https://www.instagram.com/lemosandlehmann/