- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Litla lirfan ljóta
Leikhópurinn Klassík Jr. Sýnir LITLU LIRFUNA LJÓTU. Leikgerð Elísubeth Lind eftir sögu Friðriks Erlingssonar.
Frumsýning laugardaginn 6. apríl kl 13:00.
Önnur sýning sunnudaginn 7. apríl kl 13:00.
Sýnt í Hvolnum Hvolsvelli. 500 kr fyrir fullorðna og frítt fyrir börn.
P.s. sýningin hentar fyrir leikskóla- og grunnskólabörn og auðvitað fyrir fullorðna líka!
Útskriftarferðin
Leikhópurinn Klassík sýnir "Útskriftarferðin" eftir Björk Jakobsdóttur.
Frumsýning laugardaginn 6. apríl kl 17:00.
Önnur sýning sunnudaginn 7. apríl kl 17:00.
Sýnt í Hvolnum, Hvolsvelli. Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna, frítt fyrir börn.
Skemmtileg sýning sem tekur á staðalímyndum og vandamálum gelgjunnar