Vorhátíð Hvolsskóla í dag klukkan 16:00

Hátíðin hefst í íþróttahúsinu kl. 16:00 með danssýningu nemendanna og heimsókn Blossa sem er lukkudýr Smáþjóðaleikanna en þeir verða haldnir á Íslandi í sumar.


Bókaverðlaun barnanna verða afhent.


Eftir dagskrá í íþróttahúsi seldar veitingar í sal skólans og gillaðar pylsur á skólalóðinni.
Andlitsmálun verður í boði. Gestum gefst tækifæri á að skoða afrakstur þemadaga í skólanum.
Hænsnakofinn okkar er mættur á svæðið en því miður verður hann ekki tilbúin fyrir ungana í dag.
Allir eru velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur.