- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
13. fundur í stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu b.s. var haldinn í Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli, mánudaginn 19. nóvember 2007 kl. 10:40.
Mættir: Egill Sigurðsson, Örn Þórðarson og Ágúst Ingi Ólafsson.
Egill Sigurðsson setti fund og stjórnaði honum.
Ágúst Ingi Ólafsson ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Nýkjörin stjórn skipti með sér verkum.
Ágúst Ingi Ólafsson kosinn formaður.
Örn Þórðarson, varaformaður.
Egill Sigurðsson, meðstjórnandi.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 11:00
Ágúst Ingi Ólafsson, fundarritari