- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Bragi Hansson og hans góða starfsfólk í mötuneyti Rangárþings eystra útbjó hvorki meira né minna en 200 bollakökur í tilefni af bleika deginum. Starfsfólk stofnanna sveitarfélagsins voru því svo heppin að fá bollakökur með morgunkaffinu sem sló heldur betur í gegn.
Myndin hér fyrir neðan er af Braga, sem fór á milli staða til að afhenda bollakökurnar, þegar hann kom á Austurveg 4. Einnig eru meðfylgjandi myndir af bakstrinum.