Fundargerð
Fundur Fjallskilanefndar Fljótshlíðar haldinn á Staðarbakka 4. febrúar 2016 kl 19:00.
Mættir voru : Kristinn Jónsson, Ágúst Jensson, Rúnar Ólafsson og Garðar Þorfinnsson fulltrúi landgræðslunnar.
1. Farið var yfir landbótaáætlun fyrir Fljótshlíðarafrétt 2016-2026.
Yfirfarið var vinnukort varðandi gróðurþekju á afréttinum eftir bestu getu miðað við að vinna samkvæmt loftmyndum.
Farið yfir helstu atriði sem þarf að bæta inn í áætlunina samkvæmt nýrri reglugerð.
Kristinn Jónsson,
Ágúst Jensson,
Rúnar Ólafsson
Garðar Þorfinnsson