Brunavarnir Rangárvallasýslu b.s.
Fundargerð
36. fundur.
Fundur í stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu b.s. haldinn í Félagsheimilinu Hvoli, máudaginn 19. maí 2014 kl.10:30
Mættir: Egill Sigurðsson, Drífa Hjartardóttir, sem ritar fundargerð og Ágúst Ingi Ólafsson.
Ágúst Ingi Ólafsson setti fund.
1. Ársreikningur 2013 lagður fram.
Helstu niðurstöður:
Tekjur:
Framlög sveitarfélaga kr. 24.749.998
Gjöld:
Rekstrargjöld kr. 24.588.405
Afkoma fyrir fjármunatekjur
og fjármagnsgjöld kr. 161.593
Fjármunatekjur kr. 214.011
Rekstrarhagnaður ársins kr. 375.604
Ársreikningur samþykktur samhljóða og undirritaður.
2. Yfirlit um reksturinn það sem af er árinu 2014
Til kynningar.
3. Ákvörðun um aðalfund.
Ákveðið að fresta aðalfundi fram yfir sveitarstjórnarkosningar.
4. Önnur mál.
4.1 Lagt fram erindi frá Ásahrepp, 14.04.14, fyrirspurn um staðsetningu brunahana í sveitarfélaginu og aðgengi að vatni.
Erindinu vísað til slökkviliðsstjóra.
Fleira ekki rætt og fundi slitið kl.11.00
Ágúst Ingi Ólafsson
Drífa Hjartardóttir
Egill Sigurðsson