Aldursflokkamót HSK í sundi verður haldið á Hvolsvelli
(25m útilaug) laugardaginn 28. apríl 2012
Upphitun hefst kl. 9:15 og mót kl. 10:00.
KEPPNISGREINAR:
1. gr. 100 m skr sveina 11-12 ára. 2. gr. 100 m skr meyja 11-12 ára.
3. gr. 100 m skr drengja13-14 ára /pilta15-18 ára. 4. gr. 100 m skr telpna 13-14ára/stúlkna 15-18ára.
5 gr. 50 m skr hnokka 10 ára og yngri 6 gr. 50 m skr hnáta 10 ára og yngri
7. gr. 100 m fjór sveina 11-12 ára. 8. gr. 100 m fjór meyja 11-12 ára.
9. gr. 200 m fjór drengja13-14 ára /pilta15-18 ára. 10. gr. 200 m fjór telpna 13-14ára/stúlkna 15-18ára.
11. gr. 100m bak sveina 11-12 ára. 12. gr. 100 m bak meyja 11-12 ára.
13. gr. 100 m bak drengja13-14 ára /pilta15-18 ára. 14. gr. 100 m bak telpna 13-14ára/stúlkna 15-18ára.
15. gr. 50m bringus hnokka 10 ára og yngri 16 gr. 50 m skr hnáta 10 ára og yngri
17. gr. 100 m bringus sveina 11-12 ára. 18. gr. 100 m bringus meyja 11-12 ára.
19. gr. 100m bringus drengja 13-14 ára /pilta15-18 ára 20. gr. 100 m bringus telpna 13-14ára/stúlkna 15-18ára.
21. gr. 100 m flug sveina 11-12 ára. 22. gr. 100 m flug meyja 11-12 ára.
23. gr. 100 m flug drengja 13-14 ára /pilta15-18 ára. 24. gr. 100 m flug telpna 13-14ára/stúlkna 15-18ára.
Skráningarfrestur :
Skráningar skulu berst til skrifstofu HSK hsk@hsk.is eða á sundhsk@gmail.com fyrir kl. 24:00 mánudaginn 23. apríl með tölvupósti.
Skráið á Hy-tek eða sendið excelskjal með nafni, kennitölu(amk. Fd+ár) og keppnisgreinum
Keppt skal í eftirtöldum aldursflokkum:
I. Stúlkur og piltar 17-18 ára
II. Drengir og telpur 15-16 ára
III. Drengir og telpur 13-14 ára
IV. Sveinar og meyjar 11-12 ára
V. Hnokkar og hnátur 10 ára og yngri
10 ára og yngri synda ekki til stiga fyrir félagið sitt.
Ekki er heimilt að synda í öðrum aldursflokkum en sínum, þ.e. ekki má synda upp fyrir sig.
Verðlaun:
Bikar fyrir stigahæsta félagið. Bikar fyrir besta afrek samkvæmt stigatöflu. Verðlaunapeningar fyrir 1.-3. sæti í öllum greinum. Hver sundmaður má bara synda 3 greinar til stigum og verðlauna.
Þátttökugjöld:
Skráningargjöld eru kr. 300 fyrir hverja grein. Gjöldin verða rukkuð inn af skrifstofu HSK eftir mót.
Starfsmenn félaga:
Nefndin vill svo í lokin minna á skyldur félaga til að útvega starfsmenn (2 til 3 tímaverðir er alveg lágmark) og hvetja ykkur til að hvetja foreldra til að mæta og fylgjast með keppni.
Athugið að aldursflokkar pilta og drengja, stúlkna og telpna verða syntir saman en sveina- og meyjaflokkarnir að sjálfsögðu sér.
Með von um góða þátttöku,
Sundnefnd HSK