Fimm kúabú fengu viðurkenningu, þar af þrjú í Rangárþingi eystra
Tekið tillit til ábendinga notenda og reynslu fyrsta mánuðinn
Fyrirhuguðum fyrirlestri, Hagsýni og hamingja, er frestað um óákveðinn tíma vegna óviðráðanlegra orsaka, nánar auglýst síðar.
Rangárþing eystra tilkynnir hér með að álagningarseðlar fasteignagjalda eru nú sendir út í síðasta skipti í bréfpósti 2012 en munu birtast rafrænt inn á Ísland.is http://www.island.is/, sem er upplýsinga- og þjónustugátt stjórnvalda, undir „Mínar síður“ en innskráning krefst rafræna skilríkja á debetkorti eða „veflykils ríkisskattstjóra“ sem auðkenni.
Þann 1. desember 2011 breyttist fyrirkomulag á meðferð heimilissorps og endurnýtanlegs úrgangs í Rangárvallasýslu.