- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Öll þjónusta er fyrir hendi og fjölbreytni mikil. Hótel , gististaðir og tjaldsvæði eru að opna eða þegar opin. Hér eru einnig hótel sem opin eru allt árið. Sól í heiði, fuglalíf í blóma og ekkert sem kemur í veg fyrir að ferðamaðurinn geti notið lífsins í fögru umhverfi héraðsins. Sundlaugin á Hvolsvelli opin , golfvellir og ýmis konar afþreying er í boði. Sveitarstjórn hvetur Íslendinga til þess að ferðast um Ísland, lands elds og ísa.
Sveitarstjórn Rangárþings eystra