- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Ferðafélag Rangæinga býður upp á spennandi dagskrá á næstunni;
7. ágúst verður hjólað um Fljótshlíðina.
10. ágúst verður gengið frá Rjúpnavöllum, framhjá Tröllakonugili, yfir Ófærugil, að Fossabrekkum, í Rangárbotna, með fram Sauðafelli og Öldu Valafells í Áfangagil.
11. ágúst gengið yfir Ölduna og áfram að Valahnjúkum og upp á þá, endað á sögustund í réttinni í Áfangagili.
17.ágúst krakkaferð í Þjórsárdal.
31. ágúst verður gengið Fimmvörðuhálsinn.
Hvetjum íbúa að kynna sér dagskránna og öflugt starf félagsins.