260. fundur byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn í fjarfundi, fimmtudaginn 18. júlí 2024 og hefst kl. 08:15. 

Dagskrá:
Almenn mál
1. 2407044 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir

2. 2406054 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 22

3. 2407052 - Umsögn um tækisfærileyfi - Múlakot 1 - Múlakotsflugvöllur

4. 2407056 - Barnaskólinn á Seljalandi 70 ára; Ósk um styrk

5. 2308013 - Miðbær Hvolsvallar

6. 2402172 - Deiliskipulag - Álftavatn

7. 2405030 - Aðalskipulag - Tjaldsvæði Hvolsvallar

8. 2311105 - Aðalskipulag - Brekkur

9. 2406051 - Deiliskipulag - Eystri Sámsstaðir

10. 2311157 - Aðalskipulag - Hólmalækur

11. 2311139 - Deiliskipulag - Hólmalækur

Fundargerðir til staðfestingar


12. 2407003F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 83
12.1 2405074 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.; Útboð á slökkvibíl


13. 2406010F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 49

13.1 2405049 - Erindi til sveitarstjórnar - Upphreinsun skurða
13.2 2405030 - Aðalskipulag - Tjaldsvæði Hvolsvallar
13.3 2311105 - Aðalskipulag - Brekkur
13.4 2406051 - Deiliskipulag - Eystri Sámsstaðir
13.5 2402172 - Deiliskipulag - Álftavatn
13.6 2406049 - Ósk um skilti - Hvammur
13.7 2311157 - Aðalskipulag - Hólmalækur
13.8 2311139 - Deiliskipulag - Hólmalækur
13.9 2406006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 116
13.10 2406063 - Umsókn um fiðurfé - Kotvöllur 3


Fundargerðir til kynningar


14. 2407003 - SASS; 611, fundur stjórnar 28.06.2024


Mál til kynningar


15. 2407008 - Ársþing SASS 2024; Skráning í milliþinganefndir

16. 2407018 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir; Minnisblað SÍS

17. 2407020 - Fjölmiðlaskýrsla jan-júní 2024

18. 2407023 - Uppfærðar forsendur fjárhagsáætlana; Minnisblað; SÍS; Júlí 2024

19. 2407053 - RARIK; Fundur með sveitarstjórnarmönnum í Rangárvallasýslu

20. 2407005 - Veiðifélag Eystri-Rangár; - félagsfundur 26.07.2024

16.07.2024
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.