- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
261. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 15. ágúst 2024 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2407069 - Beiðni um lausn frá störfum í nefndum Rangárþings eystra
2. 2408022 - Fyrirspurn - Göngubrú yfir Rangá
3. 2310083 - Gjaldskrá og reglur fyrir mötuneyti Hvolsskóla 2024
4. 2408021 - Ósk um samstarf sveitarfélagsins við Tónsmiðju Suðurlands
5. 2405075 - Deiliskipulag - Strönd 1a
6. 2407063 - Landskipti - Fljótsdalur
7. 2407060 - Landskipti - Skyggnir
8. 2407064 - Landskipti - Barkarstaðir
9. 2406023 - Aðalskipulag - Miðbæjarsvæði Hvolsvallar
10. 2408019 - Aðalskipulag - Brekkur
11. 2407083 - Deiliskipulag - Austurvegur 19
12. 2408020 - Deiliskipulag - Seljalandssel
13. 2405066 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot Bakki 1
14. 2406007 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland, heiði
15. 2408018 - Deiliskipulag - Káragerði
16. 2406012 - Deiliskipulag - Austurvegur á Hvolsvelli
17. 2304020 - Deiliskipulag - Steinar 1
18. 2407072 - Ósk um breytt staðfang - Ystabælistrofa 3a
Almenn mál - umsagnir og vísanir
19. 2407048 - Umsögn um rekstrarleyfi - Baldvinsskáli
20. 2407078 - Umsögn um rekstrarleyfi - Ormskot lóð 1
21. 2408014 - Umsögn um rekstarleyfi - Skólavegur 5
22. 2407080 - Umsögn um rekstarleyfi - Hótel Drangshlíð
23. 2408026 - Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi - Kjötsúpuhátið
Fundargerð
24. 2407005F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 67
24.1 2406033 - Blakvöllur á Gamla róló 2024
24.2 2402010 - Körfuboltavöllur á Hvolsvelli 2024
24.3 2407068 - Knattspyrnuvöllur - HÍÆ nefnd.
Fundargerðir til kynningar
25. 2407065 - Katla Jarðvangur; Fundur stjórnar 09.07.24
Mál til kynningar
26. 2408010 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Miðkrikavegar (2642-01)
27. 2408009 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Útgarðsvegar (2683-01)
28. 2407079 - Breytingar á húsaleigulögum; HMS
13.08.2024 Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.