264. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 3. október 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:


Almenn mál

1. 2409074 - Tilboð í gerð þjónustustefnu Rangárþings eystra
2. 2409103 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2024

Almenn mál - umsagnir og vísanir

3. 2409071 - Umsögn vegna breytingu á rekstrarleyfi - Ásgarður smáhýsi
4. 2409102 - Umsagnarbeiðni - tækisfærisleyfi til áfengisveitinga -- Októberfest


Fundargerð


5. 2409003F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 53

5.1 2409046 - Landskipti - Dílar, vegsvæði
5.2 2409059 - Landskipti - Efri-Hóll
5.3 2409031 - Ósk um breytt staðfang - Ytra-Seljaland, frístundabyggð
5.4 2409054 - Umsögn - deiliskipulagstillaga að Tindaseli, Rangárþingni ytra
5.5 2404212 - Aðalskipulag - Miðeyjarhólmur
5.6 2401053 - Deiliskipulag - Ormsvöllur og Dufþaksbraut
5.7 2409019 - Deiliskipulag - Heylækur
5.8 2401095 - Deiliskipulag - Ey
5.9 2309030 - Deiliskipulag - Bólstaður
5.10 2309028 - Deiliskipulag - Mosar
5.11 2309024 - Deiliskipulag - Þórólfsfell
5.12 2408004F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 121
5.13 2409066 - Umsögn - Vestmannaeyjalínur 4 og 5


6. 2409009F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 84

6.1 2409094 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.; Rekstraryfirlit
6.2 2409093 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.; Fjárhagsáætlun 2025
6.3 2310036 - Brunavarnir Rang; Samningur við Landsvirkjun
6.4 2405074 - Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.; Útboð á slökkvibíl


Fundargerðir til kynningar
7. 2409079 - 327.fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 17.09.24
8. 2409080 - SASS; 613, fundur stjórnar 13.09.2024
9. 2409083 - Vottunarstofan Tún; Aðalfundargerð 2024
10. 2409085 - Arnardrangur hses; 17. stjórnarfundur 20.09.2024
11. 2409088 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 239 fundur stjórnar 23.09.2024
12. 2410004 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 238. fundargerð
13. 2410003 - 85. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu


Mál til kynningar
14. 2409084 - Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2025-2028
15. 2401004 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2024
16. 2410002 - Bergrisinn; Aðalfundur 14.október 2024
17. 2410005 - HMS; Stafræn byggingarleyfi

 

01.10.2024
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.