- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
10. bekkur í Hvolsskóla verður með sjoppu og sölubása til leigu á Kjötsúpuhátíðinni. Þetta er hluti af fjaröflun þeirra fyrir útskriftarferðinni sem verður farinn í vor.
Sjoppan verður opin í tjaldinu á meðan dagskrá er þar. Athugið að á sunnudeginum verður hún í íþróttahúsinu.
10.bekkur verður einnig með sölutjald á Kjötsúpuhátíðinni 2024 - Tryggðu þér pláss í hátíðartjaldinu á Kjötsúpuhátíðinni. Sölumarkaður verður í tjaldinu laugardaginn 31 ágúst milli kl 13:00 og 16:00.