Laugardaginn 14. maí fóru fram sveitarstjórnarkosningar.

Kjörsókn var 75% og úrslit kosningana voru eftirfarandi:

D-listi Sjálfstæðisflokksins og annara lýðræðissinna        42,4% og 3 menn kjörnir

B-listi Framsóknarflokksins og annara framfarasinna      36,3% og 3 menn kjörnir

N-listi Nýja óháða listans                                                          21,3% og 1 maður kjörinn

 

Sveitarstjórn Rangárþings eystra 2022-2026 er því skipuð:

Anton Kári Halldórsson - D

Árný Hrund Svavarsdóttir - D

Sigríður Karólína Viðarsdóttir - D

Lilja Einarsdóttir - B

Rafn Bergsson - B

Bjarki Oddsson - B

Tómas Birgir Magnússon - N