- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
246. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 21. desember 2023 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2311039 - Húsnæðisáætlun Rangárþings eystra 2024
2. 2309012 - Sameiginlegur heilsu-, íþrótta- og tómstundafulltrúi
3. 2312016 - Samningur um landbætur; Makaskipti; Gata
4. 2310003 - Ungmennaþing haust 2023
5. 2312030 - Sannir Landvættir; Ferðamannastaðir í Rangárþingi eystra
6. 2312040 - Héraðssambandið Skarphéðinn; Beiðni um fjárstuðning fyrir 2024
7. 2312041 - Umsókn um lóð - Ormsvöllur 15 Seastone ehf kt. 490108-0410
8. 2312047 - Arnardrangur hses; Boðun aðalfundar 2023
Fundargerðir til kynningar
9. 2312035 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 15. fundar
10. 2312036 - 323.fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 04.12.23
11. 2312009 - MSS; 3. stjórnarfundur 9.10.2023
12. 2312010 - MSS; 4. stjórnarfundur 12.11.2024
13. 2311114 - Heilsueflandi samfélag; fundargerðir stýrihóps
19.12.2023
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs