FUNDARBOÐ
262. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 5. september 2024 og hefst kl. 08:15


Dagskrá:
Almenn mál
1. 2409015 - Fjárfestingaáætlun 2024, framvinda verkefna
2. 2409016 - Fjárhagsáætlun 2025-2028
3. 2408064 - Beiðni um skólavist í sveitarfélagi utan lögheimilis 2024-2025
4. 2408060 - Samráðshópur um stöðu launafólks
5. 2409009 - Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2024; Kjörbréf
6. 2408039 - Landskipti - Yztabæliskot
7. 2408049 - Landskipti - Eystra-Seljaland F7
8. 2408039 - Landskipti - Yztabæliskot
9. 2205094 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland
10. 2409014 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2025


Almenn mál - umsagnir og vísanir
11. 2408063 - Umsögn um rekstrarleyfi - Eystri-Sámsstaðir - 2024-046193
12. 2408051 - Umsagnarbeiðni - tækisfærisleyfi til áfengisveitinga - dansleikur

Fundargerðir til staðfestingar

13. 2408002F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 50

13.1 2408008 - Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2024
13.2 2407072 - Ósk um breytt staðfang - Ystabælistrofa 3a
13.3 2408022 - Fyrirspurn - Göngubrú yfir Rangá
13.4 2405025 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Teigur 3 - Flokkur 1,
13.5 2404169 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hallskot lóð 15 164109 - Flokkur 1,
13.6 2304020 - Deiliskipulag - Steinar 1
13.7 2406012 - Deiliskipulag - Austurvegur á Hvolsvelli
13.8 2408018 - Deiliskipulag - Káragerði
13.9 2406007 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland, heiði
13.10 2405075 - Deiliskipulag - Strönd 1a
13.11 2405066 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot Bakki 1
13.12 2408020 - Deiliskipulag - Seljalandssel
13.13 2407083 - Deiliskipulag - Austurvegur 19
13.14 2408019 - Aðalskipulag - Brekkur
13.15 2405065 - Aðalskipulag - breyttir skilmálar í aðalskipulagi Rangárþings eystra
2020-2032
13.16 2406023 - Aðalskipulag - Miðbæjarsvæði Hvolsvallar
13.17 2407060 - Landskipti - Skyggnir
13.18 2407064 - Landskipti - Barkarstaðir
13.19 2407063 - Landskipti - Fljótsdalur
13.20 2406011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 117
13.21 2407002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 118
13.22 2407006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 119
13.23 2408001F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 120


14. 2408005F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 51

14.1 2408008 - Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2024
14.2 2405065 - Aðalskipulag - breyttir skilmálar í aðalskipulagi Rangárþings eystra 2020-2032
14.3 2205094 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland
14.4 2408049 - Landskipti - Eystra-Seljaland F7
14.5 2407060 - Landskipti - Skyggnir
14.6 2408055 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Barkarstaðir, efnistaka
14.7 2408054 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Tindfjallahlíð, vegagerð
14.8 2405072 - Undirbúningur fyrir fund með Vegagerðinni

15. 2408006F - Markaðs- og menningarnefnd - 20

15.1 2406019 - Sveitarlistamaður Rangárþings Eystra 2024
15.2 2406020 - Samfélagsviðurkenning Rangárþings Eystra 2024


16. 2404019F - Heilsueflandi samfélag - 27

16.1 2010080 - Heilsueflandi haust

17. 2408003F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 68

17.1 2408042 - Judófélag Suðurlands
17.2 2311019 - Íþróttamaður Rangárþings eystra - allt
17.3 2408052 - Íþróttastarf, samfella
17.4 2112016 - HÍÆ önnur mál

18. 2408031 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 59. fundur 29.09.23


19. 2408034 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 61. fundur 12.08.24


Fundargerðir til kynningar
20. 2408045 - 15. fundur stjórnar Arnardrangs hses; 12.08.2024
21. 2408032 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 60. fundur 15.02.24
22. 2408046 - Bergrisinn; 75, fundur stjórnar; 12.08.2024
23. 2408033 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; Gróðurskoðunarferð 11.06.24
24. 2408047 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands 236. fundur 20.08.2024
25. 2408058 - 84. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og VesturSkaftafellssýslu
26. 2409001 - SASS; 612, fundur stjórnar 22.08.2024


Mál til kynningar
27. 2408050 - Samgöngustofa; Umferðarþing
28. 2408057 - Arnardrangur hses; Boðun ársfundar 2024