FUNDARBOÐ

286. fundur sveitarstjórnar verður í fjarfundi á Zoom, 1. nóvember 2021 og hefst kl. 15:15

https://us02web.zoom.us/j/87929130583?pwd=MkRyeS91bWV1RVI1NjFIeVZrTG03UT09

Lykilorð: 1234

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2110093 - Fjárhagsáætlun 2022-2025; fyrri umræða

2. 2110094 - Tillaga um útsvarsprósentu 2022

3. 2110092 - Skaftárhreppur; Könnun möguleika á sameiningu sveitarfélaganna Skaftárhrepps, Mýrdalshrepps, Rangárþings eystra og Rangárþings ytra

4. 2110076 - Breyting á nýtingarhlutfalli lóðar - Gunnarsgerði 9

Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 2110095 - Umsögn; Tækifærisleyfi; Ungmennafélagið Dagsbrún

Fundargerð
6. 2110004F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 53
6.1 2110026 - Starfsáætlun leikskólans Arkar veturinn 2021-2022
6.2 2110057 - Ársskýrsla Leikskólans Arkar 2020-2021
6.3 2110025 - Skólanámsskrá Hvolsskóla 2021-2022
6.4 2110054 - Sjálfsmatsskýrsla Hvolsskóla 2021-2022
6.5 2110055 - Skólastefna Rangárþings eystra; endurskoðun 2021
6.6 2105096 - Opið bréf til sveitarfélaga um framboð grænkerafæðis í leik- og grunnskólum
6.7 2105056 - Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2021
6.8 2106014 - Forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni; Þingsályktun
6.9 2108052 - Rannsókn; Upplýsingar um þátttöku Leikskólans Arkar
6.10 2109042 - Námsgagnasjóður; úthlutun 2021
6.11 2110024 - Skólaþing sveitarfélaga 2021
6.12 2110059 - Fundadagatal Fræðslunefndar veturinn 2021-2022
6.13 2110058 - Önnur mál 53. fundar

7. 2110089 - Katla jarðvangur; 62. fundur stjórnar 12.10.2021

8. 2110090 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 92. fundur 27.10.2021

Mál til kynningar
9. 2110078 - Eignarhaldsfélags Brunabótafélag Íslands; Ágóðahlutagreiðsla 2021

10. 2105101 - Snjómokstur - Tillaga að skiptingu svæða
Samningur um snjómokstur í helmingaskiptum fyrir árin 2021-2024.

28.10.2021
Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri.