- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
FUNDARBOÐ
289. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 20. desember 2021 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1903077 - ASK Rangárþings eystra; Heildarendurskoðun
2. 2108047 - Hjólreiðastígur milli Hellu og Hvolsvallar; samlegðaráhrif við lagningu jarðstrengs Landsnets milli Hellu og Rimakots.
3. 2112124 - Tillaga að endurskoðun samþykkta Rangárþings eystra
4. 2112123 - Tillaga D-lista um spurningakönnun meðal íbúa um sameiningaviðræður
5. 2112117 - Breyting á nefndarskipan
6. 2112045 - Reglur um greiðslu vegna skólagöngu barna utan lögheimilis
7. 2112046 - Reglur um greiðslu vegna leikskóladvalar barna utan lögheimilis
8. 2112136 - Skógafoss; aðstaða, uppbygging og viðhald
9. 2112052 - Heimasíða Rangárþings eystra; tilboð í uppfærslu
10. 2112013 - N4; Sjónvarpsefni á suðurlandi; Rangárþing eystra; tilboð
11. 2112055 - Héraðssambandið Skarphéðinn; Beiðni um fjárstuðning fyrir 2021
12. 2111100 - Miðkriki sf; ósk um styrk vegna reiðvega
13. 2112044 - Skólaakstur; verktakasamningur og kjör
14. 2112041 - Gjaldskrá byggingarfulltrúa 2022
15. 2112031 - Gjaldskrá um vatnsveitu 2022
16. 2112030 - Gjaldskrá um fráveitu 2022
17. 2112054 - Gjaldskrá íþróttamiðstöð 2022
18. 2112139 - Tillaga um að fella niður fund Byggðarráðs í desember
19. 2112140 - Tillaga um breytta dagsetningu janúar fundar Sveitarstjórnar
Almenn mál - umsagnir og vísanir
20. 2112142 - Umsögn; Þórsmörk Básar fnr. 211-7543; Ferðafélagið Útivist
Fundargerð
21. 2112009F - Skipulagsnefnd - 105
21.1 1907085 - Framkvæmdaleyfi; Efnistaka úr námu E-367 Vorsabær
21.2 2109025 - Aðalskipulag - Breyting Eyvindarholt-Langhólmi
21.3 2112053 - Deiliskipulag - Ásólfsskáli 4
21.4 2112072 - Deiliskipulag - Lómatjörn
21.5 2112097 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Steypustöð Ormsvöllur 21
22. 2112003F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 71
22.1 2110068 - Fjárhagsáætlun Brunavarna 2022
22.2 2105034 - Brunavarnir Rangárvallasýslu; Brunavarnaráætlun
23. 2112006F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 55
23.1 2103017 - Málefni leikskólans Arkar
23.2 2103019 - Málefni Hvolsskóla
23.3 2110055 - Skólastefna Rangárþings eystra; endurskoðun 2021
24. 2112021 - Fjallskilanefnd V-Eyfellinga; Fundargerð 2021
25. 2111130 - Héraðsnefnd Rangæinga; 8. fundur 02.12. 2021
26. 2111076 - SASS; 575. fundur stjórnar; 5.11.2021
27. 2112119 - SASS; 576. fundur stjórnar; 3.12.2021
28. 2103042 - Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga; 09.03.2021
29. 2112063 - Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga; 26.05.2021
30. 2112066 - Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga; 21.10.2021
31. 2112141 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 94. fundur
Fundargerðir til kynningar
32. 2111081 - Markaðsstofa Suðurlands;Fundargerð 3. fundur 4.10.2021
33. 2111082 - Markaðsstofa Suðurlands;Fundargerð 4. fundur 1.11.2021
34. 2112057 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; Aðalfundur 2021
35. 2112056 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 215. fundargerð
36. 2112138 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 904. fundur stjórnar
37. 2008068 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
Mál til kynningar
38. 2112051 - SASS; ályktanir frá aðalfundi 2021
39. 1707061 - Afsteypa af höggmynd Nínu Sæmundsson Waldorf Astoria.
40. 1906053 - Aukafundaseta sveitarstjórnamanna 2020
16.12.2021
Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri.