329. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 12. september 2024 og hefst kl. 12:00


Dagskrá:
Almenn mál


1. 2409045 - Minnisblað sveitarstjóra; 12. september 2024
2. 2409024 - Tillaga um að færa fastan fund Sveitarstjórnar í október 2024
3. 2409047 - Inngildingarverkefni SASS; Boð um þátttöku og tilnefning fulltrúa
4. 2405075 - Deiliskipulag - Strönd 1a
5. 2409006 - Fyrirspurnir - Loftgæðamælir á Hvolsvöll
6. 2408054 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Tindfjallahlíð, vegagerð
7. 2408055 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Barkarstaðir, efnistaka
8. 2405065 - Aðalskipulag - breyttir skilmálar í aðalskipulagi Rangárþings eystra 2020-2032
9. 2304022 - Aðalskipulag - Steinar 1, breyting
31. gr. skipulagsslaga nr. 123/2010.
10. 2304020 - Deiliskipulag - Steinar 1
11. 2408065 - Deiliskipulag - Stekkjargrund
12. 2408073 - Landskipti - Steinmóðarbær, vegsvæði
13. 2408072 - Landskipti - Hólmatjarnir, vegsvæði

Fundargerðir til staðfestingar

14. 2406007F - Byggðarráð - 258

14.1 2406006 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2024
14.2 2406015 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 20
14.3 2406030 - Örnefni á Eyjafjallajökli nefnt eftir Guðmundi Einarssyni
14.4 2401095 - Deiliskipulag - Ey
14.5 2406034 - Áhaldahús Rangárþings eystra - húsnæðismál
14.6 2406035 - Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands 2024
14.7 2406044 - Umsögn - tækifærisleyfi - Hvítasunnukirkjan á Íslandi
14.8 2404232 - Sameiginleg frístunda- og viðburðarsíða
14.9 2406025 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 238 fundur stjórnar 10.06.2024
14.10 2406026 - Bergrisinn; 73. fundur stjórnar 31.05.2024
14.11 2406005F - Markaðs- og menningarnefnd - 19
14.12 2406001F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 48
14.13 2406000F - Fjölskyldunefnd - 19
14.14 2406046 - Félags- og skólaþjónusta; Fundargerð aðalfundar 2024
14.15 2406036 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; 236. fundargerð
14.16 2406037 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 948. fundur stjórnar 31.05.2024
14.17 2406038 - 83. fundur Félags og skólaþjónustu Rangárv V-Skaft.
14.18 2406048 - SASS; 610, fundur stjórnar 06.06.2024


15. 2407001F - Byggðarráð - 259

15.1 2403024 - Trúnaðarmál
15.2 2406052 - Ábyrgð og hlutverk sveitarfélaga vegna bils fæðingarorlofs og inntöku barna í leikskóla
15.3 2406057 - Grindavíkurbær; Tillaga að uppgjöri v. grunnskóla
15.4 2406073 - Bergrisinn - Málefni fatlaðs fólks - húsnæðisreglur
15.5 2308013 - Miðbær Hvolsvallar
15.6 2406009F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 66
15.7 2406008F - Fjölskyldunefnd - 20
15.8 2406047 - 83. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og VesturSkaftafellssýslu
15.9 2406058 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð stjórnar 19.06.2024
15.10 2406071 - 14. fundur stjórnar Arnardrangs hses; 24.06.2024 og ársreikningur
15.11 2406072 - Bergrisinn; 74. fundur stjórnar 24.06.2024
15.12 2406075 - Fundargerð aukaaðalfundar SASS júní 2024
15.13 2407001 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 949. fundur stjórnar 13.06.2024
15.14 2407002 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 950. fundur stjórnar 21.06.2024


16. 2407004F - Byggðarráð - 260

16.1 2407044 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir
16.2 2406054 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 22
16.3 2407052 - Umsögn um tækisfærileyfi - Múlakot 1 - Múlakotsflugvöllur
16.4 2407056 - Barnaskólinn á Seljalandi 70 ára; Ósk um styrk
16.5 2308013 - Miðbær Hvolsvallar
16.6 2402172 - Deiliskipulag - Álftavatn
16.7 2405030 - Aðalskipulag - Tjaldsvæði Hvolsvallar
16.8 2311105 - Aðalskipulag - Brekkur
16.9 2406051 - Deiliskipulag - Eystri Sámsstaðir
16.10 2311157 - Aðalskipulag - Hólmalækur
16.11 2311139 - Deiliskipulag - Hólmalækur
16.12 2407009 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - Faxi bakery
16.13 2406061 - Umsagnarbeiðni - um breytingu á gildandi rekstrarleyfi - Hamar
16.14 2406059 - Umsögn um rekstrarleyfi - Butra
16.15 2404164 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - Voðmúlastaðir L163904
16.16 2407003F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 83
16.17 2406010F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 49
16.18 2407003 - SASS; 611, fundur stjórnar 28.06.2024
16.19 2407008 - Ársþing SASS 2024; Skráning í milliþinganefndir
16.20 2407018 - Gjaldfrjálsar skólamáltíðir; Minnisblað SÍS
16.21 2407020 - Fjölmiðlaskýrsla jan-júní 2024
16.22 2407023 - Uppfærðar forsendur fjárhagsáætlana; Minnisblað; SÍS; Júlí 2024
16.23 2407053 - RARIK; Fundur með sveitarstjórnarmönnum í Rangárvallasýslu
16.24 2407005 - Veiðifélag Eystri-Rangár; - félagsfundur 26.07.2024


17. 2407007F - Byggðarráð - 261

17.1 2407069 - Beiðni um lausn frá störfum í nefndum Rangárþings eystra
17.2 2408022 - Fyrirspurn - Göngubrú yfir Rangá
17.3 2310083 - Gjaldskrá og reglur fyrir mötuneyti Hvolsskóla 2024
17.4 2408021 - Ósk um samstarf sveitarfélagsins við Tónsmiðju Suðurlands
17.5 2405075 - Deiliskipulag - Strönd 1a
17.6 2407063 - Landskipti - Fljótsdalur
17.7 2407060 - Landskipti - Skyggnir
17.8 2407064 - Landskipti - Barkarstaðir
17.9 2406023 - Aðalskipulag - Miðbæjarsvæði Hvolsvallar
17.10 2408019 - Aðalskipulag - Brekkur
17.11 2407083 - Deiliskipulag - Austurvegur 19
17.12 2408020 - Deiliskipulag - Seljalandssel
17.13 2405066 - Deiliskipulag - Kirkjulækjarkot Bakki 1
17.14 2406007 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland, heiði
17.15 2408018 - Deiliskipulag - Káragerði
17.16 2406012 - Deiliskipulag - Austurvegur á Hvolsvelli
17.17 2304020 - Deiliskipulag - Steinar 1
17.18 2407072 - Ósk um breytt staðfang - Ystabælistrofa 3a
17.19 2407048 - Umsögn um rekstrarleyfi - Baldvinsskáli
17.20 2407078 - Umsögn um rekstrarleyfi - Ormskot lóð 1
17.21 2408014 - Umsögn um rekstarleyfi - Skólavegur 5
17.22 2407080 - Umsögn um rekstarleyfi - Hótel Drangshlíð
17.23 2408026 - Umsagnarbeiðni - tækifærisleyfi - Kjötsúpuhátið
17.24 2407005F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 67
17.25 2407065 - Katla Jarðvangur; Fundur stjórnar 09.07.24
17.26 2408010 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Miðkrikavegar (2642-01)
17.27 2408009 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Útgarðsvegar (2683-01)
17.28 2407079 - Breytingar á húsaleigulögum; HMS


18. 2408007F - Byggðarráð - 262

18.1 2409015 - Fjárfestingaáætlun 2024, framvinda verkefna
18.2 2409016 - Fjárhagsáætlun 2025-2028
18.3 2408064 - Beiðni um skólavist í sveitarfélagi utan lögheimilis 2024-2025
18.4 2408060 - Samráðshópur um stöðu launafólks
18.5 2409009 - Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2024; Kjörbréf
18.6 2408049 - Landskipti - Eystra-Seljaland F7
18.7 2408039 - Landskipti - Yztabæliskot
18.8 2205094 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland
18.9 2409014 - Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2025
18.10 2408063 - Umsögn um rekstrarleyfi - Eystri-Sámsstaðir - 2024-046193
18.11 2408051 - Umsagnarbeiðni - tækisfærisleyfi til áfengisveitinga - dansleikur
18.12 2408002F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 50
18.13 2408005F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 51
18.14 2408006F - Markaðs- og menningarnefnd - 20
18.15 2404019F - Heilsueflandi samfélag - 27
18.16 2408003F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 68
18.17 2408031 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 59. fundur 29.09.23
18.18 2408034 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 61. fundur 12.08.24
18.19 2408045 - 15. fundur stjórnar Arnardrangs hses; 12.08.2024
18.20 2408032 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 60. fundur 15.02.24
18.21 2408046 - Bergrisinn; 75, fundur stjórnar; 12.08.2024
18.22 2408033 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; Gróðurskoðunarferð 11.06.24
18.23 2408047 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands 236. fundur 20.08.2024
18.24 2408058 - 84. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og VesturSkaftafellssýslu
18.25 2409001 - SASS; 612, fundur stjórnar 22.08.2024
18.26 2408050 - Samgöngustofa; Umferðarþing
18.27 2408057 - Arnardrangur hses; Boðun ársfundar 2024

 

10.09.2024
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.