- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
331. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 14. nóvember 2024 og hefst kl. 12:00
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2411012 - Minnisblað sveitarstjóra; 14. nóvember 2024
2. 2409016 - Fjárhagsáætlun 2025-2028
3. 2411005 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2024
4. 2411026 - Kirkjuhvoll; Ársreikningur 2023
5. 2411020 - Ákvörðun um kjördeildir og kjörstjórnir 2024
6. 2411022 - Erindisbréf jafnréttisráðs Rangárþings eystra
7. 2411027 - Fyrirspurnir B-lista; Nóvember 2024
8. 2410098 - Athugasemdir við fyrirh. framkv. í Steinum-Hvassafelli - skipulagsgátt mál nr. 141
9. 2410099 - Matsáætlun - Ferðaþjónusta við Holtsós undir Eyjafjöllum
10. 2408019 - Aðalskipulag - Brekkur
11. 2406023 - Aðalskipulag - Miðbæjarsvæði Hvolsvallar
12. 2407083 - Deiliskipulag - Austurvegur 19
13. 2408065 - Deiliskipulag - Stekkjargrund
14. 2410033 - Deiliskipulag - Eystra-Seljaland F5
15. 2406051 - Deiliskipulag - Eystri Sámsstaðir
16. 2410083 - Landskipti - Hólmatagl
17. 2411002 - Umsagnarbeiðni - gistileyfi - Þorsteinshús, Ytri-Skógar
Fundargerð
18. 2410006F - Byggðarráð - 265
18.1 2410011 - Beiðni um fjárstyrk til æskulýðsnefndar kirkna í Rangárvallasýslu
18.2 2410031 - Beiðni um styrk til Styrktarfélags Klúbbsins Stróks
18.3 2410037 - Umsókn um vilyrði fyrir lóð í Bergþórugerði
18.4 2410032 - Ósk um vilyrði fyrir lóð undir almenningssamgöngur í Rangárþingi eystra
18.5 2410030 - Trúnaðarmál
18.6 2303028 - Tillaga um breytingu á gjaldskrá skólaaksturs
18.7 2410008 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 952. fundur stjórnar 27.09.2024
18.8 2410023 - Bergrisinn; 77. fundur stjórnar; 20.09.24
18.9 2410059 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 239. fundargerð
18.10 2410041 - SASS; 614, fundur stjórnar 4.10.2024
18.11 2410060 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; Aðalfundarboð
18.12 2410058 - Landsvirkjun; Boð á haustfund
19. 2411001F - Byggðarráð - 266
19.1 2211046 - Umsókn um lóð - Höfðavegur 1-6
19.2 2410016 - Stóragerði 11 og 13, framtíðaráform
19.3 2410094 - Ósk um fjárstuðning fyrir árið 2025 - 30.10.2024
19.4 2411005 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2024
19.5 2410098 - Athugasemdir við fyrirh. framkv. í Steinum-Hvasdsafelli - skipulagsgátt mál nr. 141
19.6 2410075 - Umsagnarbeiðni - gistileyfi - Kross Holiday house, Kross 1A
19.7 2410074 - Umsagnarbeiðni - tækisfærileyfi til áfengisveitinga - óperutónleikar 01.11.2024
19.8 2409006F - Ungmennaráð - 37
19.9 2410004F - Ungmennaráð - 38
19.10 2409008F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 54
19.11 2410001F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 55
19.12 2410002F - Fjölmenningarráð - 7
19.13 2410005F - Markaðs- og menningarnefnd - 21
19.14 2410008F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 85
19.15 2410063 - Héraðsráð Rangæinga; 16.10.24
19.16 2410080 - Héraðsnefnd Rangæinga; 6. fundur 24.10.2024
19.17 2410078 - 328. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 16.10.2024
19.18 2411006 - 86. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
19.19 2410081 - Arnardrangur hses; 18. stjórnarfundur - 21.10.2024
19.20 2410095 - Bergrisinn; 78. fundur stjórnar; 07.10.2024
19.21 2410097 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 953. fundur 25.10.2024
19.22 2409084 - Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2025-2028
20. 2410093 - Tónlistarskóli Rangæinga; 34. stjórnarfundur 30.10.2024
21. 2411021 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 240. fundur stjórnar 11.11.2024
Fundargerðir til kynningar
22. 2411018 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; Fundargerð aðalfundar 2024
Mál til kynningar
23. 2411013 - Ályktun frá Skólastjórafélagi Suðurlands vegna kjaradeilu
24. 2411023 - Ályktun kennarafélags Suðurlands og Vestmannaeyja vegna kjaradeilu
25. 2411024 - Mótmæli við birtingu reglna í B-deild stjórnartíðinda
26. 2411025 - Fyrirhuguð riftun samkomulags og afturköllun umboðs
12.11.2024
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.