- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
201. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 29. apríl 2021 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2003047 - Ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga
Heimild sveitarstjórna til að víkja frá tilteknum ákvæðum sveitarstjórnarlaga til að tryggja starfshæfi sitt og auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélags, á grundvelli VI. bráðabirgðarákvæðis sveitarstjórnarlaga, hefur verið framlengd til 31. júlí 2021
2. 2104069 - Lækkun eða niðurfelling dráttarvaxta á fasteignaskatta; lagabreyting
3. 2104024 - Lauftún-Miðkriki makaskipti
4. 2104040 - Hlutafjáraukning í Vottunarstofunni Túni
5. 2104061 - Trúnaðarmál
6. 2104075 - Hallgerðartún 21 umsókn - úthlutun
Emil Þórðarson sækir um lóðina Hallgerðartún 21 skv. meðfylgjandi umsókn.
7. 2104057 - Hallgerðartún 17 Umsókn um lóð - úthlutun
Valdimar Gunnar Baldursson sækir um lóðina Hallgerðartún 17 skv. meðfylgjandi umsókna.
8. 2104103 - C-gata 12 umsókn um lóð
Bjarni Haukur Jónsson sækir um lóðina C-gata 12 skv. meðfylgjandu umsókn.
Almenn mál - umsagnir og vísanir
9. 2104060 - Umsögn; Midgard Base Camp ehf. rekstrarleyfi fnr.219-4782
10. 2104051 - Umsögn; Hlíðarvegur 7-11 rekstrarleyfi fnr. 219-4802
Fundargerð
11. 2104007F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 52
11.1 2104035 - Skóladagatal Hvolsskóla 2021-2022
11.2 2104037 - Leikskólinn Örk; leikskóladagatal 2021-2022
11.3 2104036 - Leikskólinn Örk; Handbók um snemmtæka íhlutun í máli og læsi
12. 2103007F - Menningarnefnd - 40
12.1 2101036 - 17. júní hátíðarhöld 2021
12.2 2103001 - Styrkbeiðni; Jazz undir fjöllum 2021
12.3 2103096 - Umsókn um styrk; Kammerkór Rangæinga
12.4 2005006 - Menningarnefnd; önnur mál
13. 2104008F - Menningarnefnd - 41
13.1 2101035 - Kjötsúpuhátíðin 2021
13.2 2101036 - 17. júní hátíðarhöld 2021
13.3 2005006 - Menningarnefnd; önnur mál
14. 2104052 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 215. fundur stjórnar
15. 2104044 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 216. fundur stjórnar
16. 2104112 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu. 87. fundur 15.04.2021
Mál til kynningar
17. 2104050 - Covid 19; Upplýsingar um fjármál sveitarfélaga 2021 í kjölfar Covid-19
18. 2003019 - Covid19; Upplýsingar
19. 2008068 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19
20. 2101021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2021
27.04.2021
Rafn Bergsson, Formaður byggðarráðs.