- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
FUNDARBOÐ 203. fundur Byggðarráðs
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 29. júlí 2021 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2107004 - Ósk um leyfi til að setja upp minningarskjöld á Skuggahelli
2. 2106005 - Leigusamningur Seljalandsskóla
3. 2102089 - Hvolstún 13 - Afturköllun lóðar
Jón Karl Snorrason, fh. Eyjasól ehf óskar eftir því að sveitarfélagið Rangárþing eystra
kaupi til baka lóð félagsins að Hvolstúni 13.
4. 2011011 - Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut - Tilboð í jarðvinnu
Þriðjudaginn 20. Júlí 2021, voru opnuð tilboð í verkið ,,Leikskóli Vallarbraut, Hvolsvelli
- Jarðvinna?. Þremur tilboðum var skilað inn áður en skilafrestur rann út og voru þau
opnuð að viðstöddum Ólafi Rúnarssyni fh. Skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings
eystra, Lilju Einarsdóttur, sveitarstjóra Rangárþing eystra og Eiríki Búasyni frá Verkís,
umsjónarmanni útboðsins.
Niðurstaða tilboða er eftirfarandi:
43.760.000,- Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf
42.675.000,- Spesían ehf
47.631.000,- VBF Mjölnir
Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 2107030 - Umsögn; Hótel Skógar ehf; rekstrarleyfi fnr.219-1264 og 221-6383
6. 2107029 - Umsögn; Paradísarhellir ehf; rekstrarleyfi fnr. 219-2053
7. 2107037 - Umsögn; Kotmót 2021 tækifærisleyfi
Fundargerðir til staðfestingar
8. 2106113 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu. 89. fundur
24.06.2021
9. 2106124 - Húsnefnd Fossbúðar; 2. fundur kjörtímabilsins 2018-2022
10. 2106128 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 217. fundur stjórnar
11. 2107002F - Skipulagsnefnd - 100
11.1 1901080 - Deiliskipulag; Skóla- og íþróttasvæði
11.2 1912031 - Deiliskipulag; Nýr ofanbyggðarvegur á Hvolsvelli
11.3 2004012 - Aðalskipulag; Nýr ofanbyggðarvegur
11.4 2106065 - Aðalskipulag - Breyting Hlíðarendakot
11.5 2106112 - Landskipti - Múlakot 1
11.6 2106115 - Beiðni um umsögn - Ask-breyting Minna-Hof, Rangárþingi ytra
11.7 2106121 - Landskipti - Ásólfsskáli
11.8 2106123 - Landskipti - Ásólfsskáli land B
11.9 2107006 - Deiliskipulag - Strönd 2 lóð
11.10 2107012 - Landskipti - Sóltún
11.11 2107013 - Landskipti - Búðarhóll
12. 2106006F - Menningarnefnd - 42
12.1 2101036 - 17. júní hátíðarhöld 2021
12.2 2101035 - Kjötsúpuhátíðin 2021
12.3 2105076 - Menningarsjóður Rangárþings eystra - haustúthlutun 2021
12.4 2005006 - Menningarnefnd; önnur mál
13. 2107001F - Stjórn Njálurefils SES - 9
13.1 2107007 - Njálurefill; Fjármögnun sýningar; upplýsingar um kostnaðarliði
13.2 2107008 - Njálurefill; Kostnaðaráætlun vegna skápa og lýsingar; Irma
13.3 2107009 - Njálurefill; fjöldi tungumála í hljóðleiðsögn
13.4 2107010 - Njálurefill; umræður um breytingar og kostnaðarskiptingu á
leiguhúsnæði LAVA
14. 2106004F - Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu
- 52
14.2 2106098 - Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu;
Ráðgjafaþjónusta Setursins, sérdeildar suðurlands
14.3 2105056 - Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2021
Fundargerðir til kynningar
15. 2106116 - Sorpstöð Suðurlands; 303. fundur stjórnar; 22.06.2021
16. 2107033 - Leiðbeiningar ráðuneytisins um innheimtu dráttarvaxta af kröfum vegna
fasteignaskatta
Mál til kynningar
17. 2104006 - Styrktarsjóður EBÍ; óskað eftir umsóknum vegna úthlutunar 2021
Rangárþing eystra sótti um styrk til lýsingar, bekkja og uppsetningu og hönnun á
upplýsingaskilti við vinsæla gönguleið að Kirkjugarði norðan byggðar. Styrkur fékkst að
upphæð 150.000.- til verkefnisins "Heilsueflandi samfélag, upplýsingaskilti".
18. 2107046 - Fjölmiðlaskýrsla 2021; jan-júní
19. 2101021 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2021
20. 2003019 - Covid19; Upplýsingar
27.07.2021
Rafn Bergsson, Formaður byggðarráðs