- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
301. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 8. september 2022 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2202023 - Umdæmisráð barnaverndar
2. 2208090 - Samþykktir Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu
bs; seinni umræða
3. 2208081 - Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 27. og 28. október 2022
4. 2208080 - Umsókn um rými Kaupfélagssafnsins til leigu undir sprotastarfsemi
5. 2208079 - SASS; Nefndarstörf fyrir ársþing SASS 27.-28. október 2022
6. 2104171 - Framkvæmdaleyfi - Brúnir 1
Endurnýjun á framkvæmdarleyfi vegna jarðvinnu við gerð bílastæðis og uppsetningu
hraðhleðslustöðva fyrir bíla á Brúnum 1.
7. 2209020 - Tillaga B-lista um bætta upplýsingafjöf á fundum sveitarstjórnar og
byggðarráðs
Almenn mál - umsagnir og vísanir
8. 2208109 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Freya Cafe, Safnavegur 1.
Sýslumaður Suðurlands óskar eftir umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir Freya
Cafe, að Safnavegi 1, Skógum.
Fundargerð
9. 2208007F - Byggðarráð - 216
9.1 2206043 - Skólaskjól; styttri opnunartími
9.2 2208038 - Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags
9.3 2208033 - Umsókn um lóð Hallgerðartún 4
9.4 2208040 - Umsókn um lóð Hallgerðartún 8 lóðaúthlutun
9.5 2206019 - Beint streymi af fundum Sveitarstjórnar
9.6 2208002F - Markaðs- og menningarnefnd - 2
9.7 2208043 - Fjallskilanefnd Vestur-Eyjafjalla; Fundargerð 15.08.2022
9.8 2206077 - Grænbækur; stefnumótun í þremur málaflokkum
9.9 2208044 - Umsókn um tækifærisleyfi; Kjötsúpuhátíð Rangárþingi eystra
10. 2208014F - Byggðarráð - 217
10.1 2208060 - Umsókn um lóð Hallgerðartún 6
10.2 2208104 - Varðandi afgreiðslu á erindi um styttingu á opnunartíma Skólaskjóls
og svigrúm til að fjölga heimferðum.
10.3 2208091 - Launastefna Rangárþings eystra
10.4 2208092 - Jafnlaunastefna Rangárþings eystra
10.6 2208038 - Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags
10.7 2208115 - Umsókn um lóð Hallgerðartún 13
10.8 2208061 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Jötunheimar
10.9 2208096 - Umsókn um tækifærisleyfi; Tónrækt- Kjötsúpuhátíð
10.10 2208111 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 223. fundur stjórnar; 29. ágúst 2022
10.11 2208114 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu; 2. fundur
10.12 2208112 - SASS; 585. fundur stjórnar
10.13 2208113 - Fjallskilanefnd Vestur-Eyjafjalla; Fundargerð 24. ágúst 2022
10.14 2208082 - Fjárhagsáætlun 2023-2026; forsendur og umræður
10.15 2208107 - Fjárhagsáætlun 2023-2026; umræður um gjaldskrár
10.16 2208110 - Fjárfestingaáætlun 2022, fjárhagsstaða nýbyggingar leikskólans
10.17 2208046 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf 2022; Fundarboð
10.18 2208122 - Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga
11. 2208005F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 3
11.1 2208016 - Hraðahindranir við Hlíðarveg
11.2 2207197 - Umsögn um framkvæmdarleyfi - Þorvaldseyri Vegsvæði
11.3 2207035 - Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2022
11.4 1903077 - ASK Rangárþings eystra; Heildarendurskoðun
11.5 2208037 - Breytt skráning landeignar - Breyting á lóðarmörkum Hallgerðartún
11.6 2102081 - Deiliskipulag - Hlíðarendakot
11.7 2208028 - Samþykkt um umhverfisverðlaun Rangárþings eystra
11.8 2204002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 67
11.9 2204007F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 68
11.10 2205006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 69
11.11 2205011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70
11.12 2206002F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71
11.13 2206007F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72
11.14 2207005F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73
11.15 2208001F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 74
11.16 2208006F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 75
12. 2208012F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 4
12.1 1511092 - Miðbær; deiliskipulag; endurskoðun
12.2 1811020 - Deiliskipulag; Hvolsvöllur norðurbyggð
12.3 1903077 - ASK Rangárþings eystra; Heildarendurskoðun
12.4 2202098 - Deiliskipulag - Skálabrekka
12.5 2205073 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland, F2 og F3
12.6 2205094 - Deiliskipulag - Ytra Seljaland
12.7 2206035 - Deiliskipulag - Breyting Hallgerðartún
12.8 2206147 - Óleyfisframkvæmd - Kvoslækjará
12.9 2208024 - Tillaga B-lista um viðhaldsáætlun og endurbætur á gangstéttum og
lýsingu
12.10 2208051 - Deiliskipulag - Múlakot 1
12.11 2208055 - Deiliskipulag - Rimakotslína 2
12.12 2208063 - Efnistaka á Mýrdalssandi - Umsögn umhverfismatsskýrsla
12.13 2208078 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Hallgeirsey 2 lóð
12.14 2208085 - Landskipti - Steinmóðarbær
12.15 2208088 - Umsögn um vinnslutillögu að aðalskipulagi Mýrdalshrepps 2021-
2033
12.16 2208011F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 76
13. 2208010F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 50
13.1 2208073 - Kynning á íþrótta- og æskulýðsstarfi Rangárþings eystra
13.2 2208075 - Starfshópur um aðstöðu til íþrótta- og knattspyrnuiðkunar
13.3 2208076 - Skotfélagið Skyttur - ósk um styrk
13.4 2208072 - GHR - Ósk um styrk
13.5 2208074 - Heilsueflndi haust 2022
14. 2208009F - Markaðs- og menningarnefnd - 3
14.1 2207004 - Fjölmenningarhátíð Rangárþings eystra
14.2 2208009 - Möguleikar á Alþjóðaflugvelli á miðsvæði Suðurlands
14.3 2208006 - Sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2022
14.4 2208065 - Menningarsjóður; Endurskoðun á úthlutunarreglum
14.5 2203051 - Kjötsúpuhátíð 2022
Fundargerðir til kynningar
15. 2209005 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 912. fundur stjórnar
16. 2209019 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 220. fundur; Fundargerð
Mál til kynningar
17. 2208064 - Samráð sýslumanns og sveitarstjórna
18. 2209017 - Fundadagatal Rangárþings eystra 2022-2023
19. 2209018 - Rangárhöllin; Aðalfundarboð
06.09.2022
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.