- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
318. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 9. nóvember 2023 og hefst kl. 12:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2311025 - Minnisblað sveitarstjóra; 9. nóvember 2023
2. 2311026 - Fjárhagsáætlun 2024-2027; fyrri umræða
3. 2311024 - Sorpstöð Suðurlands; Nýjar samþykktir 2023
4. 2310086 - Gjaldskrá vatnsveita 2024
5. 2310085 - Gjaldskrá fráveita 2024
6. 2310084 - Gjaldskrá Skógarveita 2024
7. 2310083 - Gjaldskrá og reglur fyrir mötuneyti Hvolsskóla 2024
8. 2310087 - Gjaldskrá og reglur fyrir skólaskjól Hvolsskóla 2024
9. 2310082 - Gjaldskrá leikskóla 2024
10. 2310081 - Gjaldskrá fyrir hundahald 2024
11. 2310080 - Gjaldskrá fyrir kattahald 2024
12. 2310079 - Gjaldskrá fjallaskála 2024
13. 2310077 - Gjaldskrá félagsheimila 2024
14. 2311040 - Tillaga B-lista; Jafnréttismál Rangárþings eystra
15. 2310114 - Málefni bænda; Áskorun til starfshóps
16. 2306086 - Breytt skráning staðfanga - Fagrahlíð lóð
17. 2310065 - Deiliskipulag - Fákaflöt
18. 2310064 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir, land 14
19. 2305027 - Deiliskipulag - Deild
20. 2202040 - Deiliskipulag - Miðeyjarhólmur
21. 2301100 - Deiliskipulag - Skíðbakki 2
22. 2205068 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland
23. 2205073 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland, F2 og F3
24. 2205094 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland
25. 2308046 - Aðalskipulagsbreyting - Butra
26. 2305076 - Aðalskipulags breyting - Rauðuskriður L164057
Fundargerð
27. 2310002F - Byggðarráð - 241
27.1 2211046 - Umsókn um lóð - Höfðavegur 1-6
27.2 2307024 - Hlíðarvegur 14; Kauptilboð
27.3 2310005 - Tónsmiðja Suðurlands; Ósk um greiðslu námsgjalda vegna
tónlistarnáms
27.4 2309009 - Ósk um styrk vegna verknáms
27.5 2310022 - Beiðni um styrk til Æskulýðsnefndar kirkna í Rangárvallasýslu - 2023
27.6 2310029 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; Aðalfundarboð
27.7 2309090 - Umsókn um tækifærisleyfi; Októberfest KFR
27.8 2310024 - Bergrisinn; 62. fundur stjórnar; 28.08.23
27.9 2310025 - Bergrisinn; 63. fundur stjórnar; 18.09.23.
27.10 2310053 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf 2023; Fundargerð
27.11 2310006 - 320. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2.10.23
27.12 2310028 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 231. fundargerð
27.13 2304004 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2023
27.14 2308022 - Fyrirhuguð niðurfelling Torfastaðavegar af vegaskrá
27.15 2310054 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfelling Seljavallavegar (2311-01)
27.16 2310051 - EBÍ; Ágóðahlutagreiðsla 2023
27.17 2310002 - Beiðni um umsögn landshlutasamtaka sveitarfélaga um svæðisbundið
samráð sveitarfélaga í þágu farsældar barna
28. 2310014F - Byggðarráð - 242
28.1 2310093 - Heimaland; Fyrirspurn vegna mögulegrar leigu
28.2 2309012 - Sameiginlegur heilsu-, íþrótta- og tómstundafulltrúi
28.3 2310113 - Gjaldskrár 2024
28.4 2310112 - Sigurhæðir; Umsókn um styrk fyrir árið 2024
28.5 2310033 - Beiðni um styrkveitingu til Styrktarfélags Klúbbsins Stróks 2023
28.6 2310062 - Aflið; styrkbeiðni vegna reksturs 2023
28.7 2310078 - Umsókn um rekstrarleyfi - Voðmúlastaðir II
28.8 2310001 - Umsókn um rekstrarleyfi - Studio list sf
28.9 2310075 - Tónlistarskóli Rangæinga; 31. stjórnarfundur 23.okt 2023
28.10 2310097 - Héraðsráð Rangæinga; 9. fundur 24.10.2023
28.11 2310111 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 12. fundar
28.12 2310116 - SASS; 601. fundur stjórnar
28.13 2310118 - SASS; 602. fundur stjórnar
28.14 2310115 - 321. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 25.10.23
28.15 2310012 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 934. fundar stjórnar
28.16 2310090 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 935. fundur stjórnar
28.17 2304004 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2023
28.18 2308013 - Miðbær Hvolsvallar
29. 2310010F - Fjölskyldunefnd - 12
29.1 2307029 - Hvolsskóli; Greining á húsnæðisþörf
29.2 2310052 - Fyrirspurn Ungmennaráðs varðandi breytingar á opnunartíma
Skólaskjóls
29.3 2309019 - Hvatning til sveitarstjórna um mótun málstefnu
29.4 2309089 - Íslenska æskulýðsrannsóknin; niðurstöður grunnskólakönnunar í
Rangárþingi eystra
29.5 2310032 - Fyrirspurn til mennta- og barnamálaráðuneytisins um starfstíma
nemenda í grunnskóla
29.6 2310061 - Regnbogagata á Hvolsvelli
29.7 2310043 - Umboðsmaður barna; boð á barnaþing 16.-17. nóvember 2023
30. 2310008F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 33
30.1 2308032 - Austurvegur 18 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Flokkur
1,
30.2 2310103 - Þórsmörk - Framtíðarmöguleikar
30.3 2308066 - Landskipti - Öldugarður
30.4 2310065 - Landskipti - Fákaflöt
30.5 2211022 - Deiliskipulag - Hvolsvegur og Hlíðarvegur
30.6 2310063 - Deiliskipulag - Miðkriki, Iðnaðarsvæði
30.7 2310064 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir, land 14
30.8 2305027 - Deiliskipulag - Deild
30.9 2202040 - Deiliskipulag - Miðeyjarhólmur
30.10 2301100 - Deiliskipulag - Skíðbakki 2
30.11 2205068 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland F7
30.12 2205073 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland, F2 og F3
30.13 2205094 - Deiliskipulag - Ytra-Seljaland
30.14 2308046 - Aðalskipulagsbreyting - Butra
30.15 2305076 - Aðalskipulags breyting - Rauðuskriður L164057
30.16 2305075 - Deiliskipulag - Rauðuskriður L164057
30.17 2310100 - Uppfærð Áfangastaðaáætlun fyrir Suðurland
30.18 2310058 - Bakarí við miðbæ Hvolsvallar.
30.19 2310059 - Ósk um körfuboltavöll á Hvolsvöll
30.20 2011011 - Framkvæmdir og viðhald - Nýr leikskóli Vallarbraut
30.21 2309008F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 99
30.22 2310003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 100
31. 2310001F - Ungmennaráð - 32
31.1 2112048 - Erindsbréf Ungmennaráðs 2021-2023
31.2 2310003 - ungmennaþing hasut 2023
31.3 2310004 - Lýðheilsustefna 2023 drög
31.4 2310023 - UNICEF fundur í Hörpu fyrir ungmennaráð
31.5 2304007 - Ungmennaráð - Önnur mál.
32. 2308001F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 59
32.1 2209127 - Skýrsla um íþróttasvæði - drög
32.2 2210063 - Íþrótta- og afrekssjóður Rangþings eystra
32.3 2307058 - Styrkumsókn v. þátttöku á heimsmeistaramóti
32.4 2308064 - Samfellan 2023-2024
32.5 2309001 - Folfvöllur
32.6 2309016 - Endurskoðun gjaldskrár Íþróttamiðstöðvar
33. 2309005F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 60
33.1 2309016 - Endurskoðun gjaldskrár Íþróttamiðstöðvar
33.2 2309001 - Folfvöllur
33.3 2309079 - Endurskoðun samninga við íþróttafélög í sveitarfélaginu.
34. 2310016F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 61
34.1 2210063 - Íþrótta- og afrekssjóður Rangþings eystra
34.2 2309079 - Endurskoðun samninga við íþróttafélög í sveitarfélaginu.
35. 2310007F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 77
35.1 2310035 - Brunavarnir Rang; Rekstraryfirlit jan-okt 2023
35.2 2310034 - Brunavarnir Rang; Fjárhagsáætlun 2024
35.3 2303070 - Gjaldskrá Brunavarna Rangárvallasýslu
35.4 2310041 - Brunavarnir Rang; Tækjabúnaður v. elds í rafmagnsbílum
35.5 2310040 - Brunavarnir Rang; Kostnaðaráætlun vegna nýs dælubíls
35.6 2310039 - Brunavarnir Rang; Ástand húsnæðis
35.7 2310038 - Brunavarnir Rang; Íþróttastyrkir til starfsmanna
35.8 2310037 - Brunavarnir Rang; Slökkvitækjaþjónusta
35.9 2310036 - Brunavarnir Rang; Samningur við Landsvirkjun
36. 2310012F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 78
36.1 2310034 - Brunavarnir Rang; Fjárhagsáætlun 2024
37. 2310075 - Tónlistarskóli Rangæinga; 31. stjórnarfundur 23.okt 2023
38. 2311030 - Héraðsnefnd Rangæinga; 4. fundur 2.11.2023
39. 2311041 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 232. fundur stjórnar
07.11.2023
Anton Kári Halldórsson, Sveitarstjóri