Félagsheimilið Hvoll, Hvolsvelli, miðvikudaginn 11. september kl. 15:00

Starfshópur sem skipaður hefur verið til að meta fýsileika stofnunar Þjóðgarðs í Þórsmörk boðar til fundar með ferðaþjónustuaðilum í Rangárþingi eystra.

Tilgangur fundarins er að eiga samtal við ferðaþjónustuaðila í Rangárþingi eystra um kosti og galla mögulegs Þjóðgarðs í Þórsmörk.

F.h. starfshópsins, Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra.

Slóð á Facebook viðburð hér: https://fb.me/e/3WKAXlQri