- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
- Fréttir
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri flytur ávarp.
Tréið er gjöf Hansa og Auju í Kirkjulækjarkoti og munu þau afhenda það formlega.
Barnakór
Hvolsskóla flytur nokkur lög og leiðir okkur í dans kringum jólatéið.
Hver veit nema að einhverjir af sveinum Grílu kíki við í
jólaundirbúningnum.
Heitt kakó og piparkökur verða á boðstólnum í Sunnlenska Sveitamarkaðnum.
Hlökkum til að sjá ykkur!