Elstu börn leikskólans fá afnot af íþróttahúsi einu sinni í viku og þangað fara þau með kennurum sínum í íþróttastund. Þar er unnið með almenna hreyfifærni og lögð áhersla á að vinna með mismundandi tegundir íþrótta og leikja. Einnig er markmiðið að kynna börnunum aðstöðu íþróttahúss, nota fataklefa og læra umgengnisreglur í íþróttahúsinu.

nullnullnullnullnull